
Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.
Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sölvi Haraldsson og Sverrir Örn Einarsson.
Í þessum þætti kíkir Harald Örn Haraldsson á okkur í fjarveru Sölva.
Stiklum á stóru yfir því sem gerðist í fjórðu umferð Lengjudeild karla.
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir