FH tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld, í lokaleik 8. umferðar Bestu-deildar karla. Leikur hefst 19:15, búið er að opinbera byrjunarlið leiksins.
Lestu um leikinn: FH 2 - 0 Breiðablik
Heimir Guðjónsson þjálfari FH heldur byrjunarliði sínu óbreyttu frá 1-3 útisigri gegn ÍA.
Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu frá 2-1 sigri gegn Val.
Inn í liðið koma þeir Arnór Gauti Jónsson, Kristófer Ingi Kristinsson, Ágúst Orri Þorsteinsson og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson.
Þeir Viktor Karl, Kristinn Steindórsson og Tobias Thomsen víkja úr byrjunarliði Breiðabliks og taka sér sæti á bekknum. Aron Bjarnason er utan hóps.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Tómas Orri Róbertsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Óli Valur Ómarsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
30. Andri Rafn Yeoman
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 8 | 5 | 2 | 1 | 17 - 8 | +9 | 17 |
2. Vestri | 8 | 5 | 1 | 2 | 11 - 4 | +7 | 16 |
3. Breiðablik | 8 | 5 | 1 | 2 | 13 - 11 | +2 | 16 |
4. Valur | 8 | 3 | 3 | 2 | 18 - 12 | +6 | 12 |
5. Fram | 8 | 4 | 0 | 4 | 14 - 13 | +1 | 12 |
6. KR | 8 | 2 | 4 | 2 | 24 - 18 | +6 | 10 |
7. FH | 8 | 3 | 1 | 4 | 14 - 12 | +2 | 10 |
8. Stjarnan | 8 | 3 | 1 | 4 | 12 - 15 | -3 | 10 |
9. Afturelding | 8 | 3 | 1 | 4 | 8 - 11 | -3 | 10 |
10. ÍBV | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 14 | -7 | 8 |
11. KA | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 15 | -8 | 8 |
12. ÍA | 8 | 2 | 0 | 6 | 8 - 20 | -12 | 6 |
Athugasemdir