Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
   sun 25. maí 2025 22:04
Kári Snorrason
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halldór Árnason segir sóknarleikinn hafa verið Breiðabliki að falli í dag.
Halldór Árnason segir sóknarleikinn hafa verið Breiðabliki að falli í dag.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH hafði betur gegn Breiðabliki í Kaplakrika fyrr í kvöld. Lokatölur leiksins 2-0. Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 2 -  0 Breiðablik

„Sóknarlega vorum við ekki nægilega góðir, við gerðum ekki það sem við ætluðum að gera. Við vitum alveg að FH-ingar liggja bara til baka, eru mjög þéttir. Það er ekki hægt að draga þá í pressu, þeir koma ekki neitt, þeir bara bíða."

Breiðablik hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum.

„Það er algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér. Við höfum tapað á þessum velli, þar sem við erum andlausir og töpum návígum. Við vorum það alls ekki í dag. Við klikkum á dekkningu í teig en heilt yfir voru þeir ekki að ná því sem þeir vildu gera. Það er jákvætt, en áfram gakk.“

„Við komumst bak við þá aftur og aftur. Við komumst í góðar stöður en að lokum verða ekki nein almennileg færi úr því. Þetta er ekki færanýtingin heldur stöðunýtingin.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner