Man Utd hefur rætt við Mbeumo - Newcastle vill Delap og Pedro - Chelsea hefur rætt um Ekitike
   þri 27. maí 2025 09:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Íslandsmeistararnir lutu í gras - „Má alveg kalla það væl“
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Íslandsmeistarar Breiðabliks voru langt frá sínu besta og töpuðu 2-0 gegn FH í lokaumferð Bestu deildarinnar. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

Björn Daníel Sverrisson fagnaði sínum 300. leik með marki og Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu.

„Það má alveg gera fyrirsögn úr þessu og kalla það væl en það er bara erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum sem er ekki búið að slá heldur en á gervigrasi," sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leik.

FH 2 - 0 Breiðablik
1-0 Björn Daníel Sverrisson ('45 )
2-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('67 )
Lestu um leikinn



Víkingur R. 2 - 1 ÍA
1-0 Stígur Diljan Þórðarson ('10 )
2-0 Helgi Guðjónsson ('34 )
2-1 Haukur Andri Haraldsson ('44 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Blikar lúta í gras og Davíð Smári finnur lausnir
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 8 5 2 1 17 - 8 +9 17
2.    Vestri 8 5 1 2 11 - 4 +7 16
3.    Breiðablik 8 5 1 2 13 - 11 +2 16
4.    Valur 8 3 3 2 18 - 12 +6 12
5.    Fram 8 4 0 4 14 - 13 +1 12
6.    KR 8 2 4 2 24 - 18 +6 10
7.    FH 8 3 1 4 14 - 12 +2 10
8.    Stjarnan 8 3 1 4 12 - 15 -3 10
9.    Afturelding 8 3 1 4 8 - 11 -3 10
10.    ÍBV 8 2 2 4 7 - 14 -7 8
11.    KA 8 2 2 4 7 - 15 -8 8
12.    ÍA 8 2 0 6 8 - 20 -12 6
Athugasemdir
banner
banner