Man Utd hefur rætt við Mbeumo - Newcastle vill Delap og Pedro - Chelsea hefur rætt um Ekitike
   mán 26. maí 2025 19:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: ÍBV fór illa með Aftureldingu
Kvenaboltinn
Viktorija Zaicikova
Viktorija Zaicikova
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding 0 - 8 ÍBV
0-1 Allison Patricia Clark ('6 )
0-2 Allison Patricia Clark ('9 )
0-3 Allison Grace Lowrey ('18 )
0-4 Viktorija Zaicikova ('33 )
0-5 Viktorija Zaicikova ('38 )
0-6 Milena Mihaela Patru ('67 )
0-7 Milena Mihaela Patru ('70 )
0-8 Milena Mihaela Patru ('87 )
Lestu um leikinn

Topplið ÍBV rúllaði yfir botnlið Aftureldingar í Mosfellsbæ í kvöld í Lengjudeildinni. Leikurinn var liður í 5. umferð deildarinnar.

Allison Clark setti tóninn fyrir ÍBV þar sem hún skoraði tvö mörk snemma leiks.

Allison Lowrey bætti þriðja markinu við og Viktorija Zaicikova skoraði síðan tvennu áður en fyrri hálfleik lauk, 5-0 í hálfleik.

Milena Mihaela Patru skoraði þrennu fyrir ÍBV í seinni hálfleik og þar við sat, öruggur 8-0 sigur Eyjakvenna staðreynd.
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 5 4 0 1 24 - 3 +21 12
2.    HK 4 3 0 1 10 - 6 +4 9
3.    Grindavík/Njarðvík 4 2 1 1 8 - 7 +1 7
4.    KR 4 2 1 1 10 - 11 -1 7
5.    Fylkir 4 2 0 2 7 - 8 -1 6
6.    Haukar 4 2 0 2 4 - 9 -5 6
7.    Keflavík 4 1 2 1 6 - 6 0 5
8.    ÍA 4 1 2 1 5 - 5 0 5
9.    Grótta 4 1 0 3 7 - 10 -3 3
10.    Afturelding 5 0 0 5 2 - 18 -16 0
Athugasemdir
banner
banner
banner