Man Utd hefur rætt við Mbeumo - Newcastle vill Delap og Pedro - Chelsea hefur rætt um Ekitike
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
   mán 26. maí 2025 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Mynd: Fótbolti.net
Fótbolti.net og Adam Ægir Pálsson, í samstarfi við Nike, Nova og Coca-Cola, ætla að halda 1 á 1 mót laugardaginn 14. júní. Er þetta fyrsta slíka mótið á Íslandi.

Mótið fer fram klukkan 15:00 á Þróttaravelli í Laugardalnum en sigurvegarinn fær 500.000 kr. í verðlaunafé.

Fyrirkomulag:

- Einn aldursflokkur, allir á móti öllum.
- Verðlaun: 500.000 kr. fyrir 1. sæti og 100.000 kr fyrir 2. sæti.
- Dómarar verða knattspyrnumenn og starfsmenn Fótbolti.net.
- Markmenn verða blanda af atvinnumönnum og fyrrum fótboltamönnum
- Keppendur geta keypt eitt eða tvö líf. Eitt líf kostar 1.500 kr ef keypt á netinu en 2.000 kr á staðnum. Tvö líf kosta 2.500 kr á netinu en 3.500 ef keypt á staðnum. Leikmenn fá armbönd (1 eða 2) sem eru líf þeirra og missa armband þegar þeir tapa viðureign.

Reglur:
Spilað best of 3.

- Skipst á (þannig að allir fá að fara í sókn)
- Kastað upp á hvor byjar
- Byrjum rétt fyrir utan vítateig
- Dómari getur dæmt víti / dómari getur gefið rautt sem jafngildir því að tapa viðureigninni. - Leikmenn fá armband í upphafi og missa það við tap. Hægt að kaupa tvö armbönd.

Hægt er að skrá sig á Tix.is með því að smella hérna. Það er takmarkað magn í boði.
Athugasemdir
banner