Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   lau 27. maí 2023 19:11
Brynjar Ingi Erluson
Mjólkurbikar kvenna: Eva Lind skaut Selfyssingum áfram
Selfoss er komið í 8-liða úrslit
Selfoss er komið í 8-liða úrslit
Mynd: Hrefna Morthens
Tindastóll 0 - 1 Selfoss
0-1 Eva Lind Elíasdóttir ('34 )

Selfoss tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins með 1-0 sigri á Tindastóli á Sauðárkróksvelli.

Eva Lind Elíasdóttir gerði eina mark leiksins á 34. mínútu en hún skoraði einnig gegn Stólunum í Bestu deildinni fyrr í þessum mánuði.

Selfyssingar unnu góðan baráttusigur og eru því komnar í 8-liða úrslit bikarsins.

Dregið verður í 8-liða úrslitin á þriðjudag í höfuðstöðvum KSÍ.
Athugasemdir
banner
banner
banner