Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
   mið 29. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - Man City þarf á sigri að halda í lokaumferðinni
Mynd: EPA
Það er komið að lokaumferð deildakeppni Meistaradeildarinnar en það er gríðarlega mikil spenna.

Það getur ýmislegt gerst en ljóst er að Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslitin. Liðið heimsækir PSV. Arsenal er í mjög góðri stöðu og það þarf mikið að fara úrskeðis til að liðið komist ekki beint áfram.

Man City þarf hins vegar lífsnauðsynlega á sigri að halda ananrs er liðið úr leik, tímabilið hefur alls ekki verið gott hjá liðinu og yrðu það gríðarlega mikil vonbrigði ef liðið kemst ekki í útsláttakeppnina.

Aston Villa situr í 9. sæti en á fína möguleika á að enda í einu af efstu átta sætunum. Líklegt er að lið á borð við Real Madrid, Bayern og Juventus þurfi að sætta sig við umspilssæti.

miðvikudagur 29. janúar
20:00 Aston Villa - Celtic
20:00 Barcelona - Atalanta
20:00 Leverkusen - Sparta Prag
20:00 Dortmund - Shakhtar D
20:00 Brest - Real Madrid
20:00 Dinamo Zagreb - Milan
20:00 Bayern - Slovan
20:00 Salzburg - Atletico Madrid
20:00 Girona - Arsenal
20:00 Inter - Mónakó
20:00 Juventus - Benfica
20:00 Lille - Feyenoord
20:00 Man City - Club Brugge
20:00 PSV - Liverpool
20:00 Sturm - RB Leipzig
20:00 Sporting - Bologna
20:00 Stuttgart - PSG
20:00 Young Boys - Rauða stjarnan
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 8 7 0 1 17 5 +12 21
2 Barcelona 8 6 1 1 28 13 +15 19
3 Arsenal 8 6 1 1 16 3 +13 19
4 Inter 8 6 1 1 11 1 +10 19
5 Atletico Madrid 8 6 0 2 20 12 +8 18
6 Leverkusen 8 5 1 2 15 7 +8 16
7 Lille 8 5 1 2 17 10 +7 16
8 Aston Villa 8 5 1 2 13 6 +7 16
9 Atalanta 8 4 3 1 20 6 +14 15
10 Dortmund 8 5 0 3 22 12 +10 15
11 Bayern 8 5 0 3 20 12 +8 15
12 Real Madrid 8 5 0 3 20 12 +8 15
13 Milan 8 5 0 3 14 11 +3 15
14 PSV 8 4 2 2 16 12 +4 14
15 PSG 8 4 1 3 14 9 +5 13
16 Benfica 8 4 1 3 16 12 +4 13
17 Mónakó 8 4 1 3 13 13 0 13
18 Brest 8 4 1 3 10 11 -1 13
19 Feyenoord 8 4 1 3 18 21 -3 13
20 Juventus 8 3 3 2 9 7 +2 12
21 Celtic 8 3 3 2 13 14 -1 12
22 Man City 8 3 2 3 18 14 +4 11
23 Sporting 8 3 2 3 13 12 +1 11
24 Club Brugge 8 3 2 3 7 11 -4 11
25 Dinamo Zagreb 8 3 2 3 12 19 -7 11
26 Stuttgart 8 3 1 4 13 17 -4 10
27 Shakhtar D 8 2 1 5 8 16 -8 7
28 Bologna 8 1 3 4 4 9 -5 6
29 Rauða stjarnan 8 2 0 6 13 22 -9 6
30 Sturm 8 2 0 6 5 14 -9 6
31 Sparta Prag 8 1 1 6 7 21 -14 4
32 RB Leipzig 8 1 0 7 8 15 -7 3
33 Girona 8 1 0 7 5 13 -8 3
34 Salzburg 8 1 0 7 5 27 -22 3
35 Slovan 8 0 0 8 7 27 -20 0
36 Young Boys 8 0 0 8 3 24 -21 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner