
U16 landsliðs kvenna vann 3-0 sigur gegn Slóvakíu í fyrsta leik sínum á sérstöku þrónarmóti UEFA í Eistlandi, UEFA Development Tournament.
Aldís Ylfa Heimisdóttir er þjálfari liðsins.
Aldís Ylfa Heimisdóttir er þjálfari liðsins.
Mörk Íslands skoruðu þær Ingibjörg Magnúsdóttir (FH) og Hafrún Birna Helgadóttir (ÍH) en eitt markið var sjálfsmark Slóvaka.
Ísland mætir næst Eistlandi á fimmtudag og svo Kósovó á sunnudag.
Athugasemdir