Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 02. mars 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Tap Liverpool og kórónuveiran
Liverpool tapaði gegn Watford.
Liverpool tapaði gegn Watford.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Óvænt tap Liverpool, kórónu veiran og slúður úr enska boltanum er áberandi á lista vikunnar.

  1. Gary Neville: Liverpool er að klúðra þessu (lau 29. feb 20:07)
  2. Mun kórónaveiran koma í veg fyrir Englandsmeistaratitil Liverpool? (fös 28. feb 13:15)
  3. Klopp ómeðvitaður um klefareglu fyrirliðans (lau 29. feb 16:10)
  4. Sjáðu fyrir hvað Ramos fékk rautt - „Þetta er aldrei brot" (mið 26. feb 23:36)
  5. Braut Lampard samkomulag við Kepa? - Óvissa með Grealish (lau 29. feb 10:15)
  6. Keane kennir Gylfa um - Ancelotti fékk rautt (sun 01. mar 16:40)
  7. Liverpool nær ekki að bæta eða jafna met Chelsea frá 2005 (mán 24. feb 20:26)
  8. Klopp: Mikilvægt að tapa eins og maður (lau 29. feb 21:00)
  9. „Dómarinn vildi skoða hvort Mignolet hefði geta varið skotið" (fim 27. feb 21:19)
  10. Ertu að hætta? Ok, bæ! (fim 27. feb 09:30)
  11. Evrópudeildardrátturinn: Man Utd fékk auðveldasta andstæðinginn (fös 28. feb 12:17)
  12. „Legg það ekki í vana að tjá mig um það sem misgáfaðir menn segja" (fös 28. feb 22:13)
  13. Manchester United skoðar Ödegaard og David (mið 26. feb 09:30)
  14. Harðorð yfirlýsing: Stórt spurningamerki sett við heiðarleika La Liga (fim 27. feb 11:26)
  15. Pogba vill ekki sjá Liverpool vinna en segir þá eiga það skilið (mán 24. feb 23:30)
  16. Liverpool að fá varnarmann frá Brighton? (mán 24. feb 09:41)
  17. Stór stund fyrir David Beckham á sunnudaginn (mið 26. feb 20:13)
  18. Staðfestir nýjan treyjusamning KSÍ - Kveðja Errea (fim 27. feb 15:19)
  19. Crouch: Man Utd stuðningsmenn hafa eignast nýja hetju (mán 24. feb 12:37)
  20. Einkunnir Watford og Liverpool: Lovren skúrkurinn (lau 29. feb 20:16)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner