Manchester City hefur ekki tapað úrvalsdeildarleik með meiri mun í eignartíð Sjeik Mansour en leiknum gegn Arsenal í gær, sem endaði 5-1 fyrir Arsenal.
Manchester City hefur ekki náð að fylla skarð Rodri eftir að spænski miðjumaðurinn meiddist illa á hné.
Manchester City hefur ekki náð að fylla skarð Rodri eftir að spænski miðjumaðurinn meiddist illa á hné.
Nico Gonzalez, fyrrum leikmaður Barcelona og Valencia, er orðaður við City. Þessi 23 ára miðjumaðuyr er hjá Porto.
City hefur þegar eytt 120 milljónum punda í nýja leikmenn í þessum glugga. Félagið hefur meðal annars fengið sóknarmanninn Omar Marmoush og varnarmennina Abdukodir Khusanov og Vitor Reis.
Gluggadagurinn er í fullum gangi. Glugganum verður lokað á Englandi klukkan 23:00 og á sama tíma á Spáni og Ítalíu. Í Þýskalandi verður lokað klukkan 17 og í Frakklandi klukkan 22.
Athugasemdir