Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 06. janúar 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Saga Nani á toppnum
Nani var á toppnum í síðustu viku.
Nani var á toppnum í síðustu viku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Saga Nani, fyrrum leikmanns Manchester United, vakti mesta athygli í síðustu viku.

  1. Nani segir að leikmenn hafi mætt drukknir á æfingu hjá Man Utd (fim 02. jan 11:41)
  2. Mourinho: Ég var dónalegur við hálfvita (mið 01. jan 17:26)
  3. Al Arabi kveður Birki og býður Aron velkominn aftur (mið 01. jan 11:34)
  4. Real Madrid ræðir við Mane - Werner til Man Utd? (fim 02. jan 09:25)
  5. Jonny Evans dvaldi einn á hóteli yfir hátíðarnar (fim 02. jan 17:00)
  6. Van Persie um Solskjær: Ekki rétti tíminn til að brosa (fim 02. jan 18:35)
  7. „Ég hef ekki séð þennan Özil í eitt og hálft ár" (mið 01. jan 23:37)
  8. Ætla að selja Pogba - Grealish og Cantwell á óskalista Man Utd (fös 03. jan 09:25)
  9. Adam hrósar eigendum Liverpool (fim 02. jan 23:00)
  10. Juve og Real ætla að bjóða leikmenn fyrir Pogba (lau 04. jan 09:30)
  11. Aubameyang til Inter? - Bakverðir Leicester eftirsóttir (mið 01. jan 09:55)
  12. Twitter - Mynd af Charlie Adam vekur athygli (fim 02. jan 16:00)
  13. Mourinho spjaldaður fyrir að njósna (mið 01. jan 17:13)
  14. Sendingamet hjá Liverpool - Frá því Opta hóf mælingar (fim 02. jan 22:41)
  15. Adama Traore segist aldrei lyfta: Þetta er genatengt (mið 01. jan 21:49)
  16. Trent: Frægur frasi að enginn vill vera eins og Neville (fös 03. jan 11:44)
  17. Michael Oliver skoðaði VAR-skjáinn (sun 05. jan 16:45)
  18. Má horfa á Grealish en ekki snerta hann (fös 03. jan 15:30)
  19. Chris Wilder: Liverpool setur frábært fordæmi fyrir okkur (fim 02. jan 22:35)
  20. Enski bikarinn: Varalið Liverpool hafði betur gegn Everton (sun 05. jan 17:51)

Athugasemdir
banner
banner