Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
   fim 07. nóvember 2024 14:00
Elvar Geir Magnússon
Ofurtölvan spáir því að Arsenal fari í umspil Meistaradeildarinnar
Arsenal hefur saknað Martin Ödegaard sárt.
Arsenal hefur saknað Martin Ödegaard sárt.
Mynd: Getty Images
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Keppni í deildarkeppni Meistaradeildarinnar er hálfnuð, öll liðin hafa leikið fjóra af átta leikjum sínum. Ofurtölva Opta hefur nú reiknað út hvernig deildin mun líklega enda.

Hún spáir því að Liverpool, sem hefur unnið alla leiki sína til þessa, endi í efsta sæti en átta efstu liðin tryggja sér beint í 16-liða úrslit. Liðin í sætum 9-24 fara beint í umspil.

Sporting Lissabon, sem hefur spilað frábærlega undir stjórn Rúben Amorim, er spáð þriðja sætinu og Atalanta og Mónakó gætu náð beint í 16-liða úrslit.

Aston Villa og Arsenal eru meðal liða sem fara í tveggja leikja umspil um að komast í 16-liða úrslit ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér. Þar eru einnig lið á borð við Real Madrid, Juventus, Bayern München og Bayer Leverkusen.

Stórlið PSG hefur aðeins fengið fjögur stig úr fjórum umferðum og mun falla úr leik eftir deildarkeppnina rætist spáin.

Lið 1-8 fara beint í 16-liða úrslit
1. Liverpool
2. Inter
3. Sporting Lissabon
4. Barcelona
5. Borussia Dortmund
6. Man City
7. Atalanta
8. Mónakó

Lið 9-24 fara í umspil
9. Aston Villa
10. Arsenal
11. Brest
12. Bayer Leverkusen
13. Bayern München
14. Lille
15. Juventus
16. AC Milan
17. Celtic
18. Real Madrid
19. Dinamo Zagreb
20. Atletico Madrid
21. Benfica
22. PSV
23. Feyenoord
24. Club Brugge
--------
Lið 25 og neðar falla úr leik
25. PSG
26. Sparta Prag
27. Stuttgart
28. Shakhtar Donetsk
29. Girona
30. Red Bull Salzburg
31. Bologna
32. Red Bull Leipzig
33. Sturm Graz
34. Young Boys
35. Rauða Stjarnan
36. Slovan Bratislava
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 5 5 0 0 12 1 +11 15
2 Inter 5 4 1 0 7 0 +7 13
3 Barcelona 5 4 0 1 18 5 +13 12
4 Dortmund 5 4 0 1 16 6 +10 12
5 Atalanta 5 3 2 0 11 1 +10 11
6 Leverkusen 5 3 1 1 11 5 +6 10
7 Arsenal 5 3 1 1 8 2 +6 10
8 Mónakó 5 3 1 1 12 7 +5 10
9 Aston Villa 5 3 1 1 6 1 +5 10
10 Sporting 5 3 1 1 10 7 +3 10
11 Brest 5 3 1 1 9 6 +3 10
12 Lille 5 3 1 1 7 5 +2 10
13 Bayern 5 3 0 2 12 7 +5 9
14 Benfica 5 3 0 2 10 7 +3 9
15 Atletico Madrid 5 3 0 2 11 9 +2 9
16 Milan 5 3 0 2 10 8 +2 9
17 Man City 5 2 2 1 13 7 +6 8
18 PSV 5 2 2 1 10 7 +3 8
19 Juventus 5 2 2 1 7 5 +2 8
20 Celtic 5 2 2 1 10 10 0 8
21 Feyenoord 5 2 1 2 10 13 -3 7
22 Club Brugge 5 2 1 2 4 7 -3 7
23 Dinamo Zagreb 5 2 1 2 10 15 -5 7
24 Real Madrid 5 2 0 3 9 9 0 6
25 PSG 5 1 1 3 3 6 -3 4
26 Shakhtar D 5 1 1 3 4 8 -4 4
27 Stuttgart 5 1 1 3 4 11 -7 4
28 Sparta Prag 5 1 1 3 5 14 -9 4
29 Sturm 5 1 0 4 2 6 -4 3
30 Girona 5 1 0 4 4 9 -5 3
31 Rauða stjarnan 5 1 0 4 9 17 -8 3
32 Salzburg 5 1 0 4 3 15 -12 3
33 Bologna 5 0 1 4 1 7 -6 1
34 RB Leipzig 5 0 0 5 4 10 -6 0
35 Slovan 5 0 0 5 4 18 -14 0
36 Young Boys 5 0 0 5 2 17 -15 0
Athugasemdir
banner
banner