Knattspynustjórinn Harry Redknapp endaði sem sigurvegari í raunveruleikaþættinum „I'm A Celebrity... Get Me Out Of Here!" á ITV í Englandi.
Í þættinum tóku margir frægir einstaklingar þátt en þeir bjuggu saman í skógi í Ástralíu.
Keppendur þurftu að lifa af í skóginum og meðal annars borða óvenjulegan mat. Sjónvarpsáhorfendur gátu síðan kosið hvaða keppendur færu áfram í næstu umferð í hverjum þætti.
Yfir ellefu milljón atkvæði komu í úrslitaþættinum en Harry vann Emily Atack sem endaði í 2. sæti.
Í þættinum tóku margir frægir einstaklingar þátt en þeir bjuggu saman í skógi í Ástralíu.
Keppendur þurftu að lifa af í skóginum og meðal annars borða óvenjulegan mat. Sjónvarpsáhorfendur gátu síðan kosið hvaða keppendur færu áfram í næstu umferð í hverjum þætti.
Yfir ellefu milljón atkvæði komu í úrslitaþættinum en Harry vann Emily Atack sem endaði í 2. sæti.
„Barnabörn mín eru hoppandi kát í stofunni núna. Þau eru svo spennt," sagði hinn 71 árs gamli Redknapp eftir sigurinn.
Athugasemdir