
Snorri Þór Stefánsson er genginn til liðs við Fjölni.
Snorri er markvörður og fagnar 20 ára afmæli sínu síðar í mánuðinum. Hann er uppalinn hjá Stjörnunni en lék einnig með Þór í 2. flokki.
Snorri er markvörður og fagnar 20 ára afmæli sínu síðar í mánuðinum. Hann er uppalinn hjá Stjörnunni en lék einnig með Þór í 2. flokki.
Hann fékk sitt fyrsta tækifæri í meistaraflokki með Kormáki/Hvöt og síðar KFG síðasta sumar.
Hann er nú mættur í Fjölni sem leikur í Lengjudeildinni næsta sumar.
Komnir
Axel Freyr Ívarsson frá Kára
Árni Elvar Árnason frá Þór
Brynjar Gauti Guðjónsson frá Fram
Hilmar Elís Hilmarsson frá ÍA (á láni)
Snorri Þór Stefánsson frá KFG
Farnir
Guðmundur Karl Guðmundsson hættur
Júlíus Mar Júlíusson í KR
Halldór Snær Georgsson í KR
Baldvin Þór Berndsen í ÍA
Axel Freyr Harðarson í Leikni
Óliver Dagur Thorlacius í KR
Jónatan Guðni Arnarsson til Norrköping
Dagur Ingi Axelsson í HK
Dagur Austmann Hilmarsson hættur
Sigurvin Reynisson hættur
Athugasemdir