Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   sun 16. september 2018 16:48
Magnús Þór Jónsson
Óli Kristjáns: Evrópusæti hefur ekki áhrif á framtíðarplön okkar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var svekktur Ólafur Kristjánsson sem kom í viðtal eftir 1-1 jafntefli í Vikinni í dag.

"Stigið var fúlt, við þurftum að fá þrjú og við þurfum að fá eins oft þrjú stig og hægt er.  Við lékum bara ekki nógu vel í dag til þess að fá öll stigin.  Það kom ekki kraftur í okkur í dag fyrr en þeir skoruðu. Þessi leikur endurspeglar svolítið sumarið hjá okkur.  Við erum kraftlausir en setjum svo aðeins í gírinn."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 FH

FH fengu 2 rauð spjöld á sig í dag fyrir atvik annað en leikbrot.

"Það eru tveir leikmenn, annar utan vallar, sem fá rautt spjald fyrir háan púls.  Í tilviki Lennon sagði hann "it's a f***ing joke" en dómarinn hafi skilið það sem "you are a f***ing joke", það er verið að segja á íslenskunni að þetta sé grín og þetta mistúlkaðist þannig að dómarinn taldi það eiga við um sig.  Þetta er stór ákvörðun að taka en það sem við getum gert er að spila eins og prúðir menn og missa ekki út úr okkur ljót orð þegar við erum að spila knattspyrnu."

Úrslit dagsins þýða að KR er nú komið aftur fram úr FH að stigum í baráttunni um Evrópusætið.  Mun það hafa áhrif á framtíðarplön FH hvort það sæti næst eða ekki?

"Nei. Við munum halda okkar plönum óháð því".

Nánar er rætt við Óla í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner