mið 18. janúar 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Störf beggja stjóra undir þegar West Ham mætir Everton?
West Ham mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15 á laugardag, liðin sitja í 18. og 19. sæti.

Telegraph segir að David Moyes, stjóri West Ham, megi búast við því að fá sparkið ef leikurinn tapast.

Hann gæti þá samstundis orðið líklegastur til að verða næsti stjóri Everton en sæti Frank Lampard er heitt.

Nuno Espirito Santo, Rafael Benítez og Sean Dyche eru allir nefndir þegar rætt er um mögulegan næsta stjóra West Ham.

Sjá einnig:
Lampard: Get ekki gert kraftaverk
Moyes um stöðu sína: Ég er ekki heimskur, þetta er úrslitabransi
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner