Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mið 18. september 2019 22:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeildin: Skýrslur og bónusstig 20. umferðar
Finnur Tómas Pálmason.
Finnur Tómas Pálmason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Eyjabiti
Í kvöld kláraðist 20. umferð Pepsi Max-deildarinnar og sömuleiðis kláraðist umferðin í Draumaliðsdeild Eyjabita.

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.

Hér að neðan má sjá skýrslur og bónusstig umferðarinnar. Maður leiksins fær þrjú bónusstig og næst besti maður vallarins fær tvö bónusstig.

KA 1 - 1 HK
3 - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
2 - Arnar Freyr Ólafsson (HK)

ÍA 1 - 1 Grindavík
3 - Josip Zeba (Grindavík)
2 - Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)

Valur 0 - 1 KR
3 - Finnur Tómas Pálmason (KR)
2 - Skúli Jón Friðgeirsson (KR)

Breiðablik 1 - 1 Stjarnan
3 - Haraldur Björnsson (Stjarnan)
2 - Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)

FH 6 - 4 ÍBV
3 - Morten Beck Guldsmed (FH)
2 - Gary Martin (ÍBV)

Fylkir 3 - 1 Víkingur R.
3 - Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
2 - Geoffrey Castillion (Fylkir)
Athugasemdir
banner