Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 19. maí 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Real Madrid og Barcelona eiga síðustu leikina
Tveir síðustu leikir spænska deildartímabilsins fara fram í dag. Real Madrid fær Real Betis í heimsókn og Barcelona heimsækir Eibar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.

Leikurinn í Madríd byrjar snemma. Heimamenn geta ekki hreyft sig úr þriðja sætinu og því ekki að spila upp á neitt nema stolt. Gestirnir geta aftur á móti farið upp um eitt sæti með sigri, eða upp í 10. sæti.

Það eru miklar breytingar framundan í herbúðum Real Madrid og gætu einhverjar af helstu stjörnum liðsins verið að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Eibar er einu stigi á eftir Betis og getur því tekið ellefta sætið með hagstæðum úrslitum fyrir hádegi.

Börsungar eru búnir að tryggja sér enn einn deildartitilinn og eru aðeins að spila upp á stoltið. Þetta er ekki þeirra síðasti leikur á tímabilinu því bikarúrslitaleikurinn gegn Valencia er næsta laugardag.

Leikir dagsins:
10:00 Real Madrid - Real Betis (Stöð 2 Sport)
14:15 Eibar - Barcelona (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir