Georgía 6 - 1 Armenía (Samanlagt, 9-1)
1-0 Varazdat Haroyan ('4, sjálfsmark )
2-0 Georges Mikautadze ('14 )
3-0 Giorgi Chakvetadze ('23 )
4-0 Otar Kiteishvili ('27 )
5-0 Georges Mikautadze ('35 )
5-1 Edgar Sevikyan ('48 )
6-1 Khvicha Kvaratskhelia ('63 )
1-0 Varazdat Haroyan ('4, sjálfsmark )
2-0 Georges Mikautadze ('14 )
3-0 Giorgi Chakvetadze ('23 )
4-0 Otar Kiteishvili ('27 )
5-0 Georges Mikautadze ('35 )
5-1 Edgar Sevikyan ('48 )
6-1 Khvicha Kvaratskhelia ('63 )
Georgía mun spila áfram í B-deild Þjóðadeildarinnar eftir að hafa slátrað Armeníu samanlagt, 9-1, í umspilinu.
Þjóðirnar áttust við á fimmtudag þar sem Georgía hafði 3-0 sigur í Armeníu og fylgdi það sigrinum vel á eftir með stórsigri í dag.
Heimamenn gerðu út um einvígið á fyrsta hálftímanum með fjórum mörkum.
Framherjinn markaóði Georges Mikautadze skoraði aftur tvennu fyrir Georgíu og þá skoraði Khvicha Kvaratskhelia, leikmaður Paris Saint-Germain, eitt og lagði upp annað.
Sæti Georgíu aldrei í hættu sem mun spila áfram í B-deildinni í næstu Þjóðadeild.
Athugasemdir