Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   fös 24. maí 2024 12:36
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Topp fimm - Svekktir að missa af landsliðsvalinu
Icelandair
Ísland spilar á Wembley og í Rotterdam í júní.
Ísland spilar á Wembley og í Rotterdam í júní.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í vikunni var landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki gegn Englandi og Hollandi tilkynntur. Ísland mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip.

Inn í hópinn koma þeir Hlynur Freyr Karlsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Bjarki Steinn Bjarkason.

Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson og Alfreð Finnbogason voru með í mars en eru ekki með í þessu verkefni. Albert Guðmundsson er þá heldur ekki með.

En það eru nokkrir sem eru eflaust svekktir með að vera ekki í hópnum. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson tók saman topp fimm lista yfir þá sem eru líklega svekktastir með að vera ekki í hópnum að þessu sinni.

Hægt er að hlusta á umræðuna úr útvarpsþættinum í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Athugasemdir
banner
banner
banner