Það eru spennandi leikir í Evrópuboltanum í allan dag.
Dagskráin byrjar klukkan 13:30 en Bayern getur orðið þýskur meistari ef liðið vinnur Mainz og Leverkusen tapar gegn Augsburg.
Ef bæði lið vinna þarf Bayern aðeins að vinna einn af síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér titilinn.
Það risastór leikur á Spáni í kvöld þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitum bikarsins. Það hefur verið mikið vesen á Real Madrid í aðdragandanum en félagið var ekki sátt með valið á dómara leiksins.
Talið var að Real íhugaði að mæta ekki til leiks en félagið hefur sent frá sér yfirlýsingu og sagt að svo er ekki.
Dagskráin byrjar klukkan 13:30 en Bayern getur orðið þýskur meistari ef liðið vinnur Mainz og Leverkusen tapar gegn Augsburg.
Ef bæði lið vinna þarf Bayern aðeins að vinna einn af síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér titilinn.
Það risastór leikur á Spáni í kvöld þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitum bikarsins. Það hefur verið mikið vesen á Real Madrid í aðdragandanum en félagið var ekki sátt með valið á dómara leiksins.
Talið var að Real íhugaði að mæta ekki til leiks en félagið hefur sent frá sér yfirlýsingu og sagt að svo er ekki.
GERMANY: Bundesliga
13:30 Leverkusen - Augsburg
13:30 Bayern - Mainz
13:30 Hoffenheim - Dortmund
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Holstein Kiel - Gladbach
16:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
SPAIN: National cup
20:00 Barcelona - Real Madrid
Stöðutaflan
Þýskaland
Bundesliga - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Bayern | 30 | 22 | 6 | 2 | 87 | 29 | +58 | 72 |
2 | Leverkusen | 30 | 18 | 10 | 2 | 64 | 35 | +29 | 64 |
3 | Eintracht Frankfurt | 30 | 15 | 7 | 8 | 58 | 42 | +16 | 52 |
4 | RB Leipzig | 30 | 13 | 10 | 7 | 48 | 38 | +10 | 49 |
5 | Freiburg | 30 | 14 | 6 | 10 | 43 | 47 | -4 | 48 |
6 | Mainz | 30 | 13 | 8 | 9 | 48 | 36 | +12 | 47 |
7 | Dortmund | 30 | 13 | 6 | 11 | 57 | 47 | +10 | 45 |
8 | Werder | 30 | 13 | 6 | 11 | 48 | 54 | -6 | 45 |
9 | Gladbach | 30 | 13 | 5 | 12 | 48 | 46 | +2 | 44 |
10 | Augsburg | 30 | 11 | 10 | 9 | 33 | 40 | -7 | 43 |
11 | Stuttgart | 31 | 11 | 8 | 12 | 56 | 51 | +5 | 41 |
12 | Wolfsburg | 30 | 10 | 9 | 11 | 53 | 47 | +6 | 39 |
13 | Union Berlin | 30 | 9 | 8 | 13 | 30 | 44 | -14 | 35 |
14 | St. Pauli | 30 | 8 | 6 | 16 | 26 | 36 | -10 | 30 |
15 | Hoffenheim | 30 | 7 | 9 | 14 | 38 | 55 | -17 | 30 |
16 | Heidenheim | 31 | 7 | 4 | 20 | 33 | 60 | -27 | 25 |
17 | Bochum | 30 | 5 | 5 | 20 | 29 | 62 | -33 | 20 |
18 | Holstein Kiel | 30 | 4 | 7 | 19 | 41 | 71 | -30 | 19 |
Athugasemdir