Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mið 31. mars 2021 17:18
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Íslands - Rúnar Alex, Hjörtur og Sveinn Aron byrja
Icelandair
Sveinn Aron Guðjohnsen og Eiður faðir hans í upphitun í dag.
Sveinn Aron Guðjohnsen og Eiður faðir hans í upphitun í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Liechtenstein í Vaduz klukkan 18:45. Arnar Þór Viðarsson hefur opinberað byrjunarlið Íslands.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Rúnar Alex Rúnarsson stendur í marki Íslands og þá er einn leikmaður sem kallaður var upp úr U21 landsliðinu í byrjunarliðinu. Það er Sveinn Aron Guðjohnsen.

Alls eru fimm breytingar á byrjunarliðinu frá tapinu gegn Armeníu.


Athugasemdir
banner
banner
banner