miđ 15.apr 2020 07:30 Ađsendir pistlar
Pistill frá KŢÍ Kæru knattspyrnuþjálfarar

Stjórn Knattspyrnuþjálfafélags Íslands (KÞÍ) vill byrja á að þakka þeim fjölmörgu sem hafa brugðist við að undanförnu og greitt árgjald félagsins. Brýnt er nú um stundir að þjálfarar standi saman og bindist samtökum. Meira »
ţri 14.apr 2020 23:30 Elvar Geir Magnússon
<b>Leikur í uppáhaldi:</b> Man Utd 2 - 0 Arsenal Í Covid ástandinu hefur veriđ vinsćlt ađ rifja upp góđar minningar úr fótbolta međ ţví ađ skrifa um leik sem er í uppáhaldi. Í síđustu viku birtist pisill frá Guđmundi Ađalsteini ţar sem hann rifjađi upp leik sem hann gleymir seint. Ég tek nú viđ keflinu. Meira »
fös 10.apr 2020 14:00 Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
<b>Leikur í uppáhaldi:</b> Barcelona 4 - 1 Roma Guardian hefur síđustu daga í fótboltaleysinu fengiđ fréttaritara sína til ađ rifja upp góđar minningar úr fótbolta međ ţví ađ skrifa um leik sem er í uppáhaldi. Ég ćtla ađ ríđa á vađiđ hér á Fótbolta.net og rifja upp leik sem ég gleymi seint. Hver veit nema einhverjir fleiri geri ţađ hér á síđunni á nćstu dögum.

Ţađ er apríl 2018 og páskarnir eru á nćsta leyti. Lengi hefur sú hugmynd ađ fara á leik í Meistaradeildinni veriđ ofarlega í huga mínum. Fyrsta fótboltaminningin mín er jú úr Meistaradeildinni ţegar Ronaldinho skorađi međ tánni á Brúnni áriđ 2005.

Ég lít á fótboltadagataliđ og framundan eru fyrri leikir í 8-liđa úrslitum keppninnar. Leikur Barcelona og Roma grípur strax athygli mína. Ţađ voru ţrír dagar í leik ţegar ég tek loksins ákvörđun um ađ fara. Ég kaupi flug, hótel og miđa á leikinn - allt á einu bretti og tveimur dögum síđar er ég í flugi á leiđ til Katalóníu. Hlutirnir gerast yfirleitt hratt í fótboltanum. Meira »
miđ 08.apr 2020 08:00 Heiđar Birnir Torleifsson
Knattstjórnun Knattstjórnunaræfingar eru algjört lykilatriði í hæfileikamótun ungra leikmanna. Xavi Hernandes fyrrum fyrirliði Barcelona og af mörgum talinn einn besti sendingarmaður allra tíma, sagði í viðtali fyrir nokkrum árum, að að hans mati væru knattstjórnunaræfingar grunnurinn að sendingarfærni! Meira »
ţri 07.apr 2020 08:00 Matthías Freyr Matthíasson
Fordćmalausir tímar - nóg ađ frétta? Áđur en ég held áfram, ţá vil ég senda ţakkir til heilbrigđisstarfsfólks og „hins heilaga ţríeykis“ fyrir frábćra framgöngu síđustu daga og vikur. Meira »
mán 06.apr 2020 08:00 Magnús Valur Böđvarsson
  Ísland 'til I die Mađur áttar sig ekki oft á ţví hvađ mađur á eđa hefur haft fyrr en ţađ hefur veriđ tekiđ frá manni. Ţó ţađ sé kannski tímabundiđ, ţá áttar mađur sig á ţví hvađ fótbolti og almennt íţróttir í heild sinni gerir fyrir hinn almenna mann. Meira »
sun 29.mar 2020 21:02 Elvar Geir Magnússon
Ekki samstíga Fótboltaćfingar flokkast auđvitađ ekki sem eitt af stóru málunum í dag.

En ljóst er ađ íslensk fótboltafélög túlka fyrirmćli ÍSÍ um ćfingabann á mjög misjafnan hátt og ţörf á ađ skerpa á ţeim.

Eftir ađ hafa rćtt viđ fjölmarga stjórnendur félaga og ţjálfara um helgina ţá er greinilegt ađ fólk er ekki samstíga í ţví ađ túlka fyrirmćli um ţađ hvađ sé bannađ og hvađ ekki.

Hvađ telst skipulögđ ćfing? Má hafa ćfingar ţar sem hópnum er skipt í hluta undir stjórn ţjálfara og fjarlćgđar milli einstaklinga gćtt? Má hafa einstaklingsćfingar undir stjórn ţjálfara? Til dćmis markmannsţjálfara? Má láta leikmenn hafa áhöld til ćfinga á gervigrasi? Má hafa gervigrasvelli opna til ćfinga? Meira »
sun 22.mar 2020 17:13 Ađsendir pistlar
Harpa Ţorsteinsdóttir - Ţakklćtiskveđja Ég var ađ ţvćlast erlendis ţegar ég las á netmiđlum sl. föstudag ađ Harpa Ţorsteinsdóttir hefđi ákveđiđ ađ hćtta knattspyrnuiđkunn og leggja skotskóna á margfrćga hillu. Meira »
ţri 17.mar 2020 11:30 Ađsendir pistlar
Hatriđ mun sigra Hatrið á milli Millwall og West Ham United er eitt það langlífasta og bitrasta í enskri knattspyrnu. Bæði liðin, sem í upphafi hétu Millwall Athletic og Thames Ironworks, voru bæði staðsett í austurhluta London og aðeins örfáir kílómetrar voru á milli liðanna. Fyrsti leikurinn á milli þeirra fór fram í FA bikarkeppninni keppnistímabilið 1899-1900. Leikir liðanna á þessum tíma voru þekktir sem „Dockers derby“ þar sem stuðningsmenn beggja liða unnu á skipasmíðastöðvum sitthvoru megin við Thames ánna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn beggja liða unnu fyrir sitthvora skipasmíðastöðina því báðar skipasmíðastöðvarnar voru einnig í harðri samkeppni við hvor aðra og mun það einnig hafa aukið á spennuna á milli liðanna. Meira »
fös 13.mar 2020 15:30 Hafliđi Breiđfjörđ
Úps... ég klúđrađi ţessu aftur! Í gćr vann Liverpool 3 - 2 sigur á Manchester City, ţetta var tíundi sigur liđsins í röđ og ţeir eru komnir međ 5 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Ađeins fjórum sigurleikjum frá Englandsmeistaratitlinum. Meira »
fim 27.feb 2020 09:30 Ađsendir pistlar
Ertu ađ hćtta? Ok, bć! Það er 24. júní 2016 og ég blæs í flautuna í síðasta skiptið. Ég er staddur á Stokkseyrarvelli og var að enda við að flauta til leiksloka í leik Stokkseyrar gegn Afríku í neðstu deild karla. Ég var löngu búinn að ákveða það að enda minn feril á vellinum þar sem hann hófst – á Stokkseyrarvelli, en ég bjó í þessu fallega þorpi þar til ég var 15 ára gamall. Eftir leikinn stilltu leikmenn Stokkseyrar sér upp í heiðursvörð mér til heiðurs þar sem ég var svo síðan verðlaunaður af Stokkseyringum með fallegri styttu sem á stóð, „Þú ert sá Stokkseyringur sem náð hefur lengst á sviði knattspyrnunnar á Íslandi. Takk fyrir vel unnin störf og takk fyrir að halda uppi nafni Knattspyrnudeildar Stokkseyrar. Besti knattspyrnudómari landsins hefur blásið í síðasta sinn í dómaraflautuna.” Takk kærlega fyrir mig Stokkseyringar! Meira »
fös 14.feb 2020 10:30 Ađsendir pistlar
Heimir Guđjóns hefđi fariđ ađ hlćja Ummćli Jon Moss knattspyrnudómara í efstu deild Englands hafa veriđ töluvert í umrćđunni. Kannski ekki hér á klakanum en töluvert í landi konungsfjölskyldunnar. Hinn viđkvćmi leikmađur Bournemouth, Dan Gosling, var ekki sáttur međ Moss sem dćmdi tapleik liđsins gegn Sheffield United á dögunum. Sakađi Gosling dómarann um ađ hafa sýnt sér mikla vanvirđingu ţegar Moss sagđi viđ hann, “Ég er ekki ástćđan fyrir ţví ađ ţiđ eruđ í fallsćti, ţiđ eruđ ţađ!” Gosling fór mikinn í viđtali eftir leikinn ţar sem hann sagđi međal annars: “„Mér fannst hann sýna mikla vanvirđingu međ ţví sem hann sagđi. Mér fannst hann vera til skammar. Dómarar töluđu um virđingu fyrir tímabiliđ en ţađ var engin virđing hjá Jon Moss á sunnudaginn." Meira »
fim 23.jan 2020 13:44 Sigmundur Ó. Steinarsson
Gul viđvörun - Út í óvissuna? - í Laugardal! Ţegar ég leit út um gluggann í morgun (23. janúar), hugsađi ég; Nú, Jćja – tveir mánuđir eru ţar til ađ leika á stórleik á grasi á Laugardalsvellinum. Um vetur – 26 dögum fyrir Sumardaginn fyrsta. Meira »
mán 20.jan 2020 13:30 Sigmundur Ó. Steinarsson
8 landsliđsmenn sóttir í hús Unnar í Nýlendu á Akranesi Ţegar Teitur Benediktsson (f. 14. nóvember 1904) frá Sandabć og Unnur Sveinsdóttir í Nýlendu viđ Suđurgötu (f. 11. ágúst 1910) giftu sig á Akranesi sáu ekki margir fyrir sér ađ ţau ćttu eftir ađ móta eina mestu knattspyrnufjölskyldu á Íslandi. Ţau eignuđust ţrjú börn, Svein (f. 1. mars 1931), Ester (f. 26. september 1932) og Margréti (f. 31. ágúst 1937). Meira »
fös 10.jan 2020 15:30 Alexander Freyr Einarsson
Kjúklingasalat úr kjúklingaskít Ég er svo lánsamur ađ hafa fengiđ ađ kynnast starfsemi Fótbolta.net á bakviđ tjöldin í ţau ár sem ég skrifađi fyrir ţennan frábćra vef. Ég held ađ allir sem ţetta lesa geti veriđ sammála ţví ađ Fótbolti.net gegnir algeru lykilhlutverki í knattspyrnuumfjöllun á Íslandi – bćđi ţegar kemur ađ íslenska boltanum og ţeim erlenda. Meira »
fim 09.jan 2020 13:00 Hafliđi Breiđfjörđ
Fimm svipuhögg ríkisins Ţađ er hart sótt ađ íţróttaumfjöllun á Íslandi og margt sem bendir til ţess ađ hún fari minnkandi á nćstunni. Komandi fjölmiđlalög eru svo enn meiri ógn viđ umfjöllunina. Meira »
fim 19.des 2019 14:15 Ađsendir pistlar
Sköpunarsaga Köttaranna Knattspyrnufélagiđ Ţróttur fagnađi á haustmánuđum 70 ára afmćli sínu og í tilefni ţess gaf félagiđ út veglegt afmćlisrit. Falast var eftir ţví ađ undirritađur skrifađi gein í blađiđ um ţađ hvernig Köttararnir, stuđningssveit Ţróttar, urđu til. Greinin ţótti ekki hćf til birtingar í afmćlisritinu og birtist ţví hér í stađin á fótbolti.net. Kann höfundur netmiđlinum bestu ţakkir fyrir birtinguna og um leiđ ađ varđveita söguna óritskođađa. Meira »
fös 06.des 2019 15:00 Magnús Már Einarsson
Allt í steik hjá Deportivo La Coruna - Á leiđ í C-deild? Fyrir tuttugu árum síđan var Deportivo La Coruna í toppsćtinu á Spáni og voriđ 2000 varđ liđiđ spćnskur meistari í fyrsta og eina skipti í sögunni.

Nćstu árin var Deportivo eitt sterkasta liđ Spánar og vann međal annars ótrúlega eftirminnilegan sigur á AC Milan í Meistaradeildinni áriđ 2004. Deportivo skellti ţá AC Milan 4-0 á heimavelli eftir 4-1 tap á Ítalíu í fyrri leiknum. Meira »
mán 02.des 2019 10:30 Ađsendir pistlar
Međvitađ gáleysi knattspyrnumanna Af einhverjum ástćđum virđast flestir halda ađ knattspyrna sé laus viđ lyfjamisnotkunina sem plagar svo gott sem allar ađrar íţróttir. Sumir ganga meira ađ segja svo langt ađ halda ţví fram ađ knattspyrnumenn hagnist minna á lyfjamisnotkun en ađrir íţróttamenn, vegna ţess ađ íţróttin snúist meira um tćknilega og taktíska fćrni en líkamlega eiginleika. Ţessar stađhćfingar eru auđvitađ bćđi einfeldningslegar og kolrangar. EPO, HGH og testosterone bćta kannski ekki knattspyrnugetu leikmannanna, en ţau auka úthald og styrk, koma í veg fyrir vöđvatap á langri leiktíđ, stytta endurheimt og flýta endurhćfingu. Knattspyrna er vinsćlasta íţrótt í heimi, og ţađ eina sem skilur á milli fátćktar og ríkidóms fyrir fjölmarga sem stunda sportiđ; hvatinn til ađ svindla er ţar af leiđandi gríđarlegur. Eins og VAR atvik undanfarinna mánađa hafa undirstrikađ er knattspyrna leikur sentímetra; og prómillur skilja oft á milli ţeirra sem sigra og tapa. Ţađ gefur auga leiđ ađ leikmenn sem ţreytast sjaldnar en ađrir, missa aldrei úr leik og meiđast sjaldan eru gífurlega verđmćtir, bćđi íţróttalega og fjárhagslega (14% allra launagreiđslna í Ensku úrvalsdeildinni fara til meiddra leikmanna). Meira »
fim 28.nóv 2019 15:35 Magnús Már Einarsson
Af hverju fór allt í rugl hjá Östersund? Í vikunni bárust fréttir frá Svíţjóđ ţess efnis ađ Östersund hefđi veriđ neitađ um keppnisleyfi í sćnsku úrvalsdeildinni á nćsta tímabili ţar sem fjármál félagsins eru í ólestri. Tćplega tvö ár eru síđan Östersund fór alla leiđ í 32-liđa úrslit í Evrópudeildinni ţar sem liđiđ spilađi viđ Arsenal. Meira »