banner
fim 16. október 2014 17:10
Sema Erla
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Ţegar íţróttir breytast í hápólitískar deilur
Af vefsíđunni evropan.is
Sema Erla
Sema Erla
Albanskir stuđningsmenn á Laugardalsvelli.
Albanskir stuđningsmenn á Laugardalsvelli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ sauđ upp úr í Belgrad.
Ţađ sauđ upp úr í Belgrad.
Mynd: NordicPhotos
Fáninn sem flogiđ var međ yfir völlinn.
Fáninn sem flogiđ var međ yfir völlinn.
Mynd: NordicPhotos
Serbneskur stuđningsmađur kveikir í albanska fónanum.
Serbneskur stuđningsmađur kveikir í albanska fónanum.
Mynd: NordicPhotos
Albanska landsliđiđ heimsótti Ísland í síđustu undankeppni.
Albanska landsliđiđ heimsótti Ísland í síđustu undankeppni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Úr stúkunni á leiknum á ţriđjudag.
Úr stúkunni á leiknum á ţriđjudag.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Eins og ţúsundir Íslendinga var ég stödd á Laugardalsvellinum á mánudaginn og varđ vitni ađ ţví ţegar Íslendingar sigruđu Hollendinga í undankeppni EM 2016, en nokkrum mánuđum áđur komust Hollendingar ansi nálćgt ţví ađ sigra Heimsmeistaramótiđ í knattspyrnu. Tilfinningin var ólýsanleg. Gleđin, stoltiđ og sigurvíman réđ ríkjum á Laugardalsvellinum, rétt eins og hjá öllum ţeim sem á leikinn horfđu og hafa áhuga á knattspyrnu. Ţađ er á tímapunktum eins og ţessum sem ţjóđernissinninn í manni vaknar af vćrum blundi og tekur stjórnina. Ísland, Ísland, Ísland, ómađi um borgina.

Á ţriđjudaginn hélt knattspyrnuveislan áfram og ţá fylgdist mađur međ Portúgölum sigra Dani (sem var heldur ekkert leiđinlegt fyrir ţjóđernissinnann – sjálfstćđisbaráttan, halló!), Norđur-Íra sigra Grikki (sem var ágćtis skemmtun fyrir Tyrkjann í manni) og Skota gera jafntefli viđ Pólverja (sem var leiđinlegt ţví mađur er ennţá ađ jafna sig á ţví ađ Skotar höfnuđu sjálfstćđi í ţjóđaratkvćđagreiđslu í síđasta mánuđi).

Ég er viss um ađ ég sé ekki sú eina sem upplifi íţróttir stundum (međ áherslu á stundum) á ţessa vegu, sérstaklega ţegar landsliđinu eđa félagsliđinu manns gengur vel. Ţá upplifum viđ tilfinningar sem mörg okkar vissu ekki einu sinni ađ viđ ćttum til. Hvađ ţá landráđsmenn og föđurlandssvikarar eins og ég?

Ţess vegna eru margir sem tala fyrir ţví ađ íţróttir og stjórnmál séu tveir hlutir sem aldrei eiga samleiđ, ađ aldrei megi blanda saman íţróttum og pólitík. Ađ sama skapi eru margir sem telja ađ íţróttir eđa íţróttaviđburđir séu besta leiđin til ţess ađ koma pólitískum skilabođum áleiđis, enda hafa íţróttaviđburđir í gegnum tíđina veriđ notađir til ţess ađ mótmćla, til ţess ađ koma ákveđnum félagslegum eđa pólitískum skilabođum á framfćri. Ţannig var Suđur-Afríku til dćmis haldiđ frá alţjóđamótum í knattspyrnu á međan ađskilnađarstefnan var ţar viđ lýđi. Ţá var Júgóslavíu/Serbíu meinuđ ţátttaka í FIFA og UEFA mótum í kjölfar ţjóđernishreinsana í Bosníu. Ţetta eru einungis tvö dćmi af mörgum um hvernig íţróttaviđburđir hafa veriđ notađir til ţess ađ senda pólitísk skilabođ og hafa áhrif á ástand sem ekki virđist ćtla ađ breytast.

Ađ sama skapi hafa íţróttaviđburđir veriđ notađir af sumum sem tilefni til ţess ađ liđka fyrir átökum, ofbeldi, hatri og rasisma. Sumir ganga svo langt ađ mćta á knattspyrnuleiki í ţeim eina tilgangi ađ slást viđ stuđningsmenn andstćđingsins. Ţađ eru ţví til góđ sem og slćm dćmi um afleiđingar ţess ađ blanda saman íţróttum og pólitík.

Svo eru til dćmi um íţróttaviđburđi ţar sem allt hefur fariđ úr böndunum og ekki var hćgt ađ sjá fyrir endann á ástandi sem skapađist. Ţađ kom ţví á óvart ađ Evrópska knattspyrnusambandiđ (UEFA) hafi lítiđ sem ekkert ađhafst ţegar Serbía og Albanía drógust í sama riđil í undankeppni EM.

Mikil spenna, hatur og illindi hafa alla tíđ einkennt samskipti ţessara tveggja ţjóđa. Átök, ofbeldi og stríđ hafa í sífellu brotist út ţeirra á milli. Mikil ţjóđernisspenna hefur ávallt ríkt á milli Kosóvó-Albana og Serba, en meirihluti íbúa í Kosóvó er af albönskum uppruna, en Kosóvó var hluti af Serbíu ţar til ţeir lýstu yfir sjálfstćđi frá Serbíu áriđ 2008, viđ litla gleđi Serba, sem viđurkenna Kosóvó ekki sem sjálfstćtt ríki. Ţá eru Albanir í minnihluta í Serbíu.

Blóđug saga Serba og Albana hefđi mögulega átt ađ vera fyrsta vísbendingin um ađ ţađ vćri eflaust ekki góđ hugmynd ađ hafa ţessi tvö liđ í sama riđli. Ţrátt fyrir ađ fordćmi séu til fyrir ţví ađ liđ megi ekki dragast saman í riđil (Spánn og Gíbraltar, Armenía og Aserbaídjan) var ekkert ađhafst.

Ţegar komiđ var ađ leik Serba og Albana var búiđ ađ flokka leikinn sem „leik í hćsta áhćttuflokki“ vegna ţess haturs og spennu sem ríkir á milli Serba og Albana. Ţađ hefđi mögulega átt ađ vera önnur vísbendingin um ađ eitthvađ gćti fariđ úrskeiđis í leiknum.

Ţar sem leikurinn var spilađur í Serbíu voru engir albanskir stuđningsmenn leyfđir á vellinum, og ţví var völlurinn fullur af 20.000 stuđningsmönnum Serba, auk örfárra albanskra stjórnarmanna. Ţađ var mögulega ţriđja vísbendingin um ađ ţetta myndi aldrei ganga upp.

Ég veit ekki hvort ţađ kom Evrópska knattspyrnusambandinu á óvart ađ allt sauđ upp úr í leiknum á ţriđjudaginn, en fyrir mér var ţetta einungis spurning um hvenćr allt fćri til fjandans.

Ţađ var undir lok fyrri hálfleiks ađ dróna međ albanskan fánanum (sem reyndar vísađi til Stór-Albaníu sem hluti af Serbíu tilheyrir) var flogiđ inn á leikvöllinn, en ţađ kom í kjölfar ţess ađ serbnesku stuđningsmennirnir hrópuđu „dauđa fyrir Albana“ ţegar ţjóđsöngur Albana var fluttur í upphafi leiks.Einn af serbnesku leikmönnunum, Stefan Mitrovic, reif fánann niđur og albönsku leikmennirnir brugđust illa viđ ţví og reyndu ađ ná fánanum af honum. Á ţessum tímapunkti var ekki aftur snúiđ. Slagsmál brutust út á milli leikmanna og ađstandenda liđanna, og áhorfendur fylgdu í kjölfariđ. Leikmenn voru barđir, ţađ var sparkađ í ţá, stólar, flugeldar og önnur vopn voru notuđ gegn ţeim og á endanum ţurftu albönsku leikmennirnir ađ flýja leikvöllinn til ţess ađ komast á lífi frá knattspyrnuleiknum.

Leiknum var frestađ og Albanir snéru heim, međ ađ minnsta kosti fjóra sćrđa leikmenn, en deilunni var langt frá ţví ađ vera lokiđ, en hún fćrđist frá knattspyrnuvellinum yfir til stjórnmálamannanna. Stuttu eftir ađ leiknum var frestađ fóru ađ berast fregnir ţess efnis frá Serbíu ađ bróđir Edi Rama, forsćtisráđherra Albaníu, hafi stýrt drónanum á leikvellinum og ađ hann hefđi veriđ handtekinn. Hann neitar ţví ađ hafa haft eitthvađ međ uppátćkiđ ađ gera.

Á sama tíma og Aleksandar Vucic, forsćtisráđherra Serbíu, lýsti atvikinu sem alvarlegri pólitískri ögrun sem međal annars átti ađ niđurlćgja serbnesku ţjóđina, fögnuđu Kosóvó-Albanir uppátćkinu á götum Pristínu, höfuđborgar Kosóvó, en einnig var fagnađ í Makedóníu. Vucic sakađi albanska ráđamenn um ađ standa ađ baki ađgerđarinnar og forseti landsins, Tomislav Nikolic, sagđi ađ ţađ myndi taka Albaníu áratugi ef ekki aldir, ađ verđa venjulegt ríki. Rama, forsćtisráđherra Albaníu gagnrýndi serbneska ađdáendur fyrir ljóta rasíska hegđun.

Ráđamenn hafa ţví lítiđ gert til ţess ađ róa ástandiđ og átökin, sem fćrđust frá knattspyrnuvellinum yfir í forsćtisráđherra og forsetahallirnar í Serbíu og Albaníu, vakti ađ sjálfsögđu athygli Evrópusambandsins, sem síđustu 15 ár hefur lagt mikiđ á sig til ţess ađ reyna ađ halda stöđugleika og friđ á svćđinu, og er heimsókn forsćtisráđherra Albaníu til Serbíu, sem á ađ eiga sér stađ í nćstu viku, hluti af ţeirri vinnu, en ef af heimsókninni verđur, sem nú er óvíst, yrđi ţađ í fyrsta skipti í 68 ár sem svo háttsettur Albani fer í opinbera heimsókn til Serbíu.

Ţađ verđur ađ teljast óásćttanlegt ađ Evrópska knattspyrnusambandiđ hafi ekki brugđist viđ öllum ţeim viđvörunarbjöllum sem hringdu í kringum skipulagningu leiksins, en afleiđingarnar af knattspyrnuleiknum ná töluvert lengra en til serbneska og albanska knattspyrnusambandsins, sem ađ öllum líkindum verđur refsađ, og óvíst er hvort reynt verđi ađ spila leikina á milli ţjóđanna.

Áratugalöng vinna til ţess ađ koma á friđi og stöđugleika á svćđinu er nú ađ miklu leyti farin í vaskinn og óvíst er hvernig samskiptum ţessara ţjóđa verđur háttađ í framtíđinni. Evrópska knattspyrnusambandiđ sá augljóslega ekki fyrir sér hversu víđtćkar afleiđingarnar gćtu orđiđ af ţví ađ láta Serbíu og Albaníu vera í sama riđli í undankeppni fyrir knattspyrnumót og allt í einu er ţjóđernisrembingurinn yfir ţví ađ Ísland hafi unniđ Hollendinga og lúmsk gleđi yfir ţví ađ Danir hafi tapađ sínum leik orđinn ađ smámunum sem skipta engu máli.

Hugmyndin um ađ íţróttir og stjórnmál séu tveir hlutir sem aldrei eiga samleiđ og ađ aldrei megi blanda saman íţróttum og pólitík er ágćt, svo langt sem hún nćr. Serbar og Albanir hafa hins vegar sýnt okkur ađ sú hugmyndafrćđi um ađ hćgt sé ađ skilja á milli íţrótta og stjórnmála er dauđ. Ţađ hafa fjölmiđlarnir líka gert, sem hafa lýst ţessari atburđarás sem „drama“ á međan réttast vćri ađ lýsa henni sem íţróttaviđburđi sem breyttist í hápólitíska deilu og ţá stćrstu sem ríkin hafa stađiđ frammi fyrir síđustu ár, og óvíst er hvernig hún endar.

Höfundur er ritstjóri evropan.is
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Sigmundur Ó. Steinarsson
Sigmundur Ó. Steinarsson | lau 21. september 10:00
Sigmundur Ó. Steinarsson
Sigmundur Ó. Steinarsson | fös 20. september 16:15
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | ţri 17. september 08:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fim 05. september 08:00
Garđar Örn Hinriksson
Garđar Örn Hinriksson | sun 18. ágúst 22:08
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir | fös 12. júlí 08:00
Sigurđur Helgason
Sigurđur Helgason | fim 11. júlí 17:00
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir | ţri 09. júlí 08:00
laugardagur 21. september
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Fylkir-Breiđablik
Würth völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Ţór-Magni
Ţórsvöllur
14:00 Ţróttur R.-Afturelding
Eimskipsvöllurinn
14:00 Víkingur Ó.-Njarđvík
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
14:00 Keflavík-Fjölnir
Nettóvöllurinn
14:00 Leiknir R.-Fram
Leiknisvöllur
2. deild karla
14:00 ÍR-KFG
Hertz völlurinn
14:00 Víđir-Dalvík/Reynir
Nesfisk-völlurinn
14:00 Kári-Selfoss
Akraneshöllin
14:00 Fjarđabyggđ-Leiknir F.
Eskjuvöllur
14:00 Vestri-Tindastóll
Olísvöllurinn
14:00 Völsungur-Ţróttur V.
Húsavíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-Sindri
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Reynir S.-Skallagrímur
Europcarvöllurinn
14:00 Höttur/Huginn-KH
Vilhjálmsvöllur
14:00 Álftanes-Augnablik
Bessastađavöllur
14:00 Kórdrengir-KV
Framvöllur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Man City - Watford
14:00 Everton - Sheffield Utd
14:00 Burnley - Norwich
16:30 Newcastle - Brighton
England - Championship
14:00 Luton - Hull City
14:00 Millwall - QPR
14:00 Wigan - Charlton Athletic
14:00 Sheff Wed - Fulham
14:00 Reading - Blackburn
14:00 Nott. Forest - Barnsley
14:00 Birmingham - Preston NE
14:00 Brentford - Stoke City
14:00 Bristol City - Swansea
14:00 Cardiff City - Middlesbrough
Ítalía - Serie A
16:00 Juventus - Verona
18:45 Milan - Inter
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Paderborn
13:30 Freiburg - Augsburg
13:30 Bayern - Koln
13:30 Leverkusen - Union Berlin
16:30 Werder - RB Leipzig
Spánn - La Liga
14:00 Levante - Eibar
16:30 Atletico Madrid - Celta
19:00 Granada CF - Barcelona
Rússland - Efsta deild
16:00 Tambov - Rostov
16:00 Zenit - Rubin
sunnudagur 22. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
14:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
14:00 Grindavík-Valur
Mustad völlurinn
14:00 HK-ÍA
Kórinn
14:00 KR-FH
Meistaravellir
14:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
England - Úrvalsdeildin
13:00 West Ham - Man Utd
13:00 Crystal Palace - Wolves
15:30 Chelsea - Liverpool
15:30 Arsenal - Aston Villa
England - Championship
11:00 West Brom - Huddersfield
Ítalía - Serie A
10:30 Sassuolo - Spal
13:00 Sampdoria - Torino
13:00 Lecce - Napoli
13:00 Bologna - Roma
16:00 Atalanta - Fiorentina
18:45 Lazio - Parma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Gladbach - Fortuna Dusseldorf
16:00 Eintracht Frankfurt - Dortmund
Spánn - La Liga
10:00 Getafe - Mallorca
12:00 Espanyol - Real Sociedad
14:00 Valencia - Leganes
16:30 Athletic - Alaves
19:00 Sevilla - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Lokomotiv
11:00 Dinamo - Sochi
13:30 Arsenal T - Ural
16:00 CSKA - FK Krasnodar
mánudagur 23. september
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Wolfsburg - Hoffenheim
ţriđjudagur 24. september
Ítalía - Serie A
17:00 Verona - Udinese
19:00 Brescia - Juventus
Spánn - La Liga
17:00 Valladolid - Granada CF
18:00 Betis - Levante
19:00 Barcelona - Villarreal
miđvikudagur 25. september
Ítalía - Serie A
17:00 Roma - Atalanta
19:00 Parma - Sassuolo
19:00 Inter - Lazio
19:00 Napoli - Cagliari
19:00 Spal - Lecce
19:00 Genoa - Bologna
19:00 Fiorentina - Sampdoria
Spánn - La Liga
17:00 Mallorca - Atletico Madrid
17:00 Leganes - Athletic
18:00 Valencia - Getafe
19:00 Real Madrid - Osasuna
fimmtudagur 26. september
Ítalía - Serie A
19:00 Torino - Milan
Spánn - La Liga
17:00 Eibar - Sevilla
18:00 Celta - Espanyol
19:00 Real Sociedad - Alaves
föstudagur 27. september
England - Championship
18:45 Fulham - Wigan
19:00 Stoke City - Nott. Forest
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
19:00 Villarreal - Betis
laugardagur 28. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 Stjarnan-ÍBV
Samsung völlurinn
14:00 FH-Grindavík
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Fylkir
Greifavöllurinn
14:00 Valur-HK
Origo völlurinn
14:00 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
14:00 ÍA-Víkingur R.
Norđurálsvöllurinn
England - Úrvalsdeildin
11:30 Sheffield Utd - Liverpool
14:00 Crystal Palace - Norwich
14:00 Bournemouth - West Ham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Aston Villa - Burnley
14:00 Tottenham - Southampton
14:00 Wolves - Watford
16:30 Everton - Man City
England - Championship
11:30 QPR - West Brom
14:00 Blackburn - Luton
14:00 Middlesbrough - Sheff Wed
14:00 Swansea - Reading
14:00 Preston NE - Bristol City
14:00 Hull City - Cardiff City
14:00 Charlton Athletic - Leeds
14:00 Derby County - Birmingham
14:00 Huddersfield - Millwall
Ítalía - Serie A
13:00 Juventus - Spal
16:00 Sampdoria - Inter
18:45 Sassuolo - Atalanta
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hoffenheim - Gladbach
13:30 Mainz - Wolfsburg
13:30 RB Leipzig - Schalke 04
13:30 Augsburg - Leverkusen
13:30 Paderborn - Bayern
16:30 Dortmund - Werder
Spánn - La Liga
11:00 Athletic - Valencia
14:00 Getafe - Barcelona
16:30 Granada CF - Leganes
19:00 Atletico Madrid - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Kr. Sovetov - Tambov
13:30 Rostov - Dinamo
16:00 Lokomotiv - Zenit
sunnudagur 29. september
England - Úrvalsdeildin
15:30 Leicester - Newcastle
England - Championship
12:30 Barnsley - Brentford
Ítalía - Serie A
10:30 Napoli - Brescia
13:00 Lecce - Roma
13:00 Udinese - Bologna
13:00 Lazio - Genoa
16:00 Cagliari - Verona
18:45 Milan - Fiorentina
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Fortuna Dusseldorf - Freiburg
16:00 Koln - Hertha
Spánn - La Liga
10:00 Espanyol - Valladolid
12:00 Eibar - Celta
14:00 Alaves - Mallorca
16:30 Levante - Osasuna
19:00 Sevilla - Real Sociedad
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - CSKA
11:00 Rubin - Ufa
13:30 Spartak - Orenburg
16:00 FK Krasnodar - Arsenal T
mánudagur 30. september
England - Úrvalsdeildin
19:00 Man Utd - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Parma - Torino
Rússland - Efsta deild
16:30 Sochi - Akhmat Groznyi
ţriđjudagur 1. október
England - Championship
18:45 Blackburn - Nott. Forest
18:45 Hull City - Sheff Wed
18:45 Leeds - West Brom
18:45 Middlesbrough - Preston NE
18:45 Wigan - Birmingham
19:00 Reading - Fulham
19:00 Stoke City - Huddersfield
miđvikudagur 2. október
England - Championship
18:45 Charlton Athletic - Swansea
18:45 Luton - Millwall
18:45 Barnsley - Derby County
18:45 Brentford - Bristol City
18:45 Cardiff City - QPR
föstudagur 4. október
England - Championship
18:45 Birmingham - Middlesbrough
Ítalía - Serie A
18:45 Brescia - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hertha - Fortuna Dusseldorf
Spánn - La Liga
19:00 Betis - Eibar
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Lettland-Slóvakía
00:00 Ungverjaland-Svíţjóđ
A-landsliđ kvenna - Vináttuleikir 2019
19:00 Frakkland-Ísland
Stade des Costieres
laugardagur 5. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Brighton - Tottenham
14:00 Burnley - Everton
14:00 Liverpool - Leicester
14:00 Watford - Sheffield Utd
14:00 Norwich - Aston Villa
16:30 West Ham - Crystal Palace
England - Championship
11:30 Fulham - Charlton Athletic
14:00 Millwall - Leeds
14:00 Nott. Forest - Brentford
14:00 Preston NE - Barnsley
14:00 QPR - Blackburn
14:00 Sheff Wed - Wigan
14:00 Swansea - Stoke City
14:00 West Brom - Cardiff City
14:00 Bristol City - Reading
14:00 Derby County - Luton
14:00 Huddersfield - Hull City
Ítalía - Serie A
13:00 Spal - Parma
16:00 Verona - Sampdoria
18:45 Genoa - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Paderborn - Mainz
13:30 Freiburg - Dortmund
13:30 Leverkusen - RB Leipzig
13:30 Bayern - Hoffenheim
16:30 Schalke 04 - Koln
Spánn - La Liga
11:00 Leganes - Levante
14:00 Real Madrid - Granada CF
16:30 Valencia - Alaves
19:00 Osasuna - Villarreal
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Akhmat Groznyi
11:00 Orenburg - Dinamo
13:30 Rubin - Tambov
16:00 Sochi - Kr. Sovetov
sunnudagur 6. október
England - Úrvalsdeildin
13:00 Southampton - Chelsea
13:00 Man City - Wolves
13:00 Arsenal - Bournemouth
15:30 Newcastle - Man Utd
Ítalía - Serie A
10:30 Fiorentina - Udinese
13:00 Atalanta - Lecce
13:00 Bologna - Lazio
13:00 Roma - Cagliari
16:00 Torino - Napoli
18:45 Inter - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
11:30 Gladbach - Augsburg
13:30 Wolfsburg - Union Berlin
16:00 Eintracht Frankfurt - Werder
Spánn - La Liga
10:00 Mallorca - Espanyol
12:00 Celta - Athletic
14:00 Valladolid - Atletico Madrid
16:30 Real Sociedad - Getafe
19:00 Barcelona - Sevilla
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - Zenit
11:00 Lokomotiv - Arsenal T
13:30 CSKA - Rostov
16:00 FK Krasnodar - Spartak
ţriđjudagur 8. október
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Svíţjóđ-Slóvakía
17:00 Lettland-Ísland
Daugava Stadium
fimmtudagur 10. október
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Ítalía
föstudagur 11. október
A-landsliđ karla - EM 2020
18:45 Ísland-Frakkland
Laugardalsvöllur
18:45 Tyrkland-Albanía
Sükrü Saracoglu
18:45 Andorra-Moldóva
Estadi Nacional
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Lúxemborg
laugardagur 12. október
U21 - EM 2021
14:45 Svíţjóđ-Ísland
Olympia
mánudagur 14. október
A-landsliđ karla - EM 2020
18:45 Moldóva-Albanía
Stadional Zimbru
18:45 Ísland-Andorra
Laugardalsvöllur
18:45 Frakkland-Tyrkland
Stade de France
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Ítalía
ţriđjudagur 15. október
U21 - EM 2021
00:00 Lúxemborg-Svíţjóđ
15:00 Ísland-Írland
Víkingsvöllur
föstudagur 18. október
England - Championship
18:45 Cardiff City - Sheff Wed
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Eintracht Frankfurt - Leverkusen
Spánn - La Liga
19:00 Granada CF - Osasuna
Rússland - Efsta deild
16:30 Akhmat Groznyi - Lokomotiv
laugardagur 19. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Everton - West Ham
14:00 Leicester - Burnley
14:00 Wolves - Southampton
14:00 Tottenham - Watford
14:00 Bournemouth - Norwich
14:00 Aston Villa - Brighton
14:00 Chelsea - Newcastle
16:30 Crystal Palace - Man City
England - Championship
11:30 Blackburn - Huddersfield
14:00 Leeds - Birmingham
14:00 Hull City - QPR
14:00 Stoke City - Fulham
14:00 Barnsley - Swansea
14:00 Brentford - Millwall
14:00 Charlton Athletic - Derby County
14:00 Reading - Preston NE
14:00 Luton - Bristol City
14:00 Middlesbrough - West Brom
Ítalía - Serie A
13:00 Lazio - Atalanta
16:00 Napoli - Verona
18:45 Juventus - Bologna
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Mainz
13:30 RB Leipzig - Wolfsburg
13:30 Werder - Hertha
13:30 Augsburg - Bayern
16:30 Dortmund - Gladbach
Spánn - La Liga
11:00 Eibar - Barcelona
14:00 Atletico Madrid - Valencia
16:30 Getafe - Leganes
19:00 Mallorca - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Ural
13:30 Spartak - Rubin
16:00 Zenit - Rostov
sunnudagur 20. október
England - Úrvalsdeildin
15:30 Man Utd - Liverpool
England - Championship
13:00 Wigan - Nott. Forest
Ítalía - Serie A
10:30 Sassuolo - Inter
13:00 Sampdoria - Roma
13:00 Udinese - Torino
13:00 Cagliari - Spal
16:00 Parma - Genoa
18:45 Milan - Lecce
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Koln - Paderborn
16:00 Hoffenheim - Schalke 04
Spánn - La Liga
10:00 Alaves - Celta
12:00 Real Sociedad - Betis
14:00 Espanyol - Villarreal
16:30 Athletic - Valladolid
19:00 Sevilla - Levante
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Kr. Sovetov
11:00 Ufa - CSKA
13:30 Arsenal T - Sochi
16:00 Dinamo - FK Krasnodar
mánudagur 21. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Sheffield Utd - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Brescia - Fiorentina
ţriđjudagur 22. október
England - Championship
18:45 QPR - Reading
18:45 Birmingham - Blackburn
18:45 Sheff Wed - Stoke City
18:45 Swansea - Brentford
18:45 Millwall - Cardiff City
19:00 West Brom - Barnsley
miđvikudagur 23. október
England - Championship
18:45 Derby County - Wigan
18:45 Bristol City - Charlton Athletic
18:45 Nott. Forest - Hull City
18:45 Preston NE - Leeds
18:45 Huddersfield - Middlesbrough
18:45 Fulham - Luton
föstudagur 25. október
England - Úrvalsdeildin
19:00 Southampton - Leicester
Ítalía - Serie A
18:45 Verona - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Mainz - Koln
Rússland - Efsta deild
16:30 Rubin - Ural
laugardagur 26. október
England - Úrvalsdeildin
11:30 Man City - Aston Villa
14:00 Brighton - Everton
14:00 West Ham - Sheffield Utd
14:00 Watford - Bournemouth
16:30 Burnley - Chelsea
England - Championship
14:00 Birmingham - Luton
14:00 Bristol City - Wigan
14:00 Huddersfield - Barnsley
14:00 Hull City - Derby County
Ítalía - Serie A
13:00 Lecce - Juventus
16:00 Inter - Parma
18:45 Genoa - Brescia
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Hoffenheim
13:30 Freiburg - RB Leipzig
13:30 Paderborn - Fortuna Dusseldorf
13:30 Bayern - Union Berlin
13:30 Schalke 04 - Dortmund
16:30 Leverkusen - Werder
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Ufa
13:30 Akhmat Groznyi - Arsenal T
16:00 Rostov - Sochi
sunnudagur 27. október
England - Úrvalsdeildin
14:00 Newcastle - Wolves
16:30 Liverpool - Tottenham
16:30 Arsenal - Crystal Palace
16:30 Norwich - Man Utd
Ítalía - Serie A
11:30 Bologna - Sampdoria
14:00 Atalanta - Udinese
14:00 Torino - Cagliari
14:00 Spal - Napoli
17:00 Roma - Milan
19:45 Fiorentina - Lazio
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Augsburg
17:00 Gladbach - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
19:00 Osasuna - Valencia
19:00 Sevilla - Getafe
19:00 Villarreal - Alaves
19:00 Valladolid - Eibar
19:00 Leganes - Mallorca
19:00 Atletico Madrid - Athletic
19:00 Levante - Espanyol
19:00 Barcelona - Real Madrid
19:00 Celta - Real Sociedad
19:00 Granada CF - Betis
Rússland - Efsta deild
09:00 Kr. Sovetov - Zenit
11:00 CSKA - Dinamo
13:30 FK Krasnodar - Orenburg
16:00 Lokomotiv - Spartak
miđvikudagur 30. október
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Fiorentina
14:00 Brescia - Inter
14:00 Napoli - Atalanta
14:00 Cagliari - Bologna
14:00 Juventus - Genoa
14:00 Lazio - Torino
14:00 Udinese - Roma
14:00 Sampdoria - Lecce
14:00 Parma - Verona
14:00 Milan - Spal
Spánn - La Liga
19:00 Real Madrid - Leganes
19:00 Betis - Celta
19:00 Eibar - Villarreal
19:00 Alaves - Atletico Madrid
19:00 Real Sociedad - Levante
19:00 Mallorca - Osasuna
19:00 Getafe - Granada CF
19:00 Athletic - Espanyol
19:00 Barcelona - Valladolid
19:00 Valencia - Sevilla
föstudagur 1. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Paderborn
laugardagur 2. nóvember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Bournemouth - Man Utd
15:00 Brighton - Norwich
15:00 Arsenal - Wolves
15:00 Aston Villa - Liverpool
15:00 Sheffield Utd - Burnley
15:00 West Ham - Newcastle
15:00 Man City - Southampton
17:30 Watford - Chelsea
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
14:30 Werder - Freiburg
14:30 RB Leipzig - Mainz
14:30 Leverkusen - Gladbach
14:30 Dortmund - Wolfsburg
17:30 Union Berlin - Hertha
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Lokomotiv
11:00 Dinamo - Akhmat Groznyi
13:30 Sochi - Tambov
16:00 Zenit - CSKA
sunnudagur 3. nóvember
England - Úrvalsdeildin
14:00 Crystal Palace - Leicester
16:30 Everton - Tottenham
Ítalía - Serie A
14:00 Torino - Juventus
14:00 Milan - Lazio
14:00 Verona - Brescia
14:00 Bologna - Inter
14:00 Spal - Sampdoria
14:00 Genoa - Udinese
14:00 Atalanta - Cagliari
14:00 Fiorentina - Parma
14:00 Lecce - Sassuolo
14:00 Roma - Napoli
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Fortuna Dusseldorf - Koln
17:00 Augsburg - Schalke 04
Spánn - La Liga
19:00 Valladolid - Mallorca
19:00 Villarreal - Athletic
19:00 Levante - Barcelona
19:00 Espanyol - Valencia
19:00 Granada CF - Real Sociedad
19:00 Sevilla - Atletico Madrid
19:00 Osasuna - Alaves
19:00 Leganes - Eibar
19:00 Celta - Getafe
19:00 Real Madrid - Betis
Rússland - Efsta deild
13:30 FK Krasnodar - Rostov
mánudagur 4. nóvember
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Orenburg
13:30 Kr. Sovetov - Rubin
16:00 Spartak - Arsenal T
föstudagur 8. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Koln - Hoffenheim
Rússland - Efsta deild
16:30 Akhmat Groznyi - Ural
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Ungverjaland
laugardagur 9. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Southampton - Everton
15:00 Tottenham - Sheffield Utd
15:00 Wolves - Aston Villa
15:00 Leicester - Arsenal
15:00 Man Utd - Brighton
15:00 Liverpool - Man City
15:00 Burnley - West Ham
15:00 Chelsea - Crystal Palace
15:00 Newcastle - Bournemouth
15:00 Norwich - Watford
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Paderborn - Augsburg
14:30 Wolfsburg - Leverkusen
14:30 Bayern - Dortmund
14:30 Schalke 04 - Fortuna Dusseldorf
14:30 Mainz - Union Berlin
14:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
14:30 Hertha - RB Leipzig
14:30 Gladbach - Werder
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - Dinamo
13:30 Rostov - Tambov
16:00 Spartak - Kr. Sovetov
sunnudagur 10. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Udinese - Spal
14:00 Sampdoria - Atalanta
14:00 Napoli - Genoa
14:00 Juventus - Milan
14:00 Cagliari - Fiorentina
14:00 Brescia - Torino
14:00 Lazio - Lecce
14:00 Parma - Roma
14:00 Inter - Verona
14:00 Sassuolo - Bologna
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Levante
19:00 Atletico Madrid - Espanyol
19:00 Barcelona - Celta
19:00 Betis - Sevilla
19:00 Eibar - Real Madrid
19:00 Getafe - Osasuna
19:00 Mallorca - Villarreal
19:00 Real Sociedad - Leganes
19:00 Valencia - Granada CF
19:00 Alaves - Valladolid
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Ufa
11:00 Arsenal T - Zenit
13:30 Sochi - CSKA
16:00 Lokomotiv - FK Krasnodar
ţriđjudagur 12. nóvember
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Ungverjaland-Lettland
fimmtudagur 14. nóvember
A-landsliđ karla - EM 2020
17:00 Tyrkland-Ísland
Ali Sami Yen
19:45 Albanía-Andorra
19:45 Frakkland-Moldóva
Stade de France
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Írland
laugardagur 16. nóvember
U21 - EM 2021
17:30 Ítalía-Ísland
Paolo Mazza
sunnudagur 17. nóvember
A-landsliđ karla - EM 2020
19:45 Moldóva-Ísland
Stadional Zimbru
19:45 Albanía-Frakkland
19:45 Andorra-Tyrkland
Estadi Nacional
ţriđjudagur 19. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Svíţjóđ
00:00 Ítalía-Armenía