Man Utd hefur mikinn áhuga á Kvaratskhelia - Man Utd fylgdist með þremur leikmönnum Sporting - Arsenal fylgist með Retegui
KDA KDA
 
fös 11.feb 2011 09:00 Óli Stefán Flóventsson
Útlitsdýrkun í fótbolta Þegar að ég var að stjórna 2. flokki Sindra í leik á móti Leikni seinnipart síðasta sumars gerðist nokkuð sem hreinlega sló mig og fékk mig til að hugsa um hvað fótbolti hreinlega snérist um í dag. Meira »
fös 11.feb 2011 08:00 Daníel Geir Moritz
Liverpool anonymous (LA syndrome) LA syndrome hafa þeir sem halda með Liverpool í fótbolta. Iðulega eru þetta einstaklingar sem hafa ekkert sérlega gott vit á knattspyrnu og þaðan af síður hæfileika til að taka þátt í eðlilegri knattspyrnuumræðu. Meira »
fös 11.feb 2011 07:00 Magnús Már Einarsson
Klóki skemmtikrafturinn Ian Holloway hefur náð mögnuðum árangri með lið Blackpool í vetur. Þrátt fyrir að liðið hafi nú tapað fimm leikjum í röð í úrvalsdeildinni er árangurinn heilt yfir á tímabilinu stórkostlegur sé tekið mið af stærð félagsins. Holloway hefur sjálfur vakið athygli í gegnum tíðina fyrir að vera líflegur karakter sem kemur með skemmtileg svör í viðtölum en hjá Blackpool hefur hann líka sýnt að hann er mjög klókur stjóri. Meira »
fim 10.feb 2011 07:51 Sammarinn.com
Víglínur Lundúna Hvar eiga Lundúnaliðin aðsetur sín? Til hvaða hverfa sækja þau stuðning? Hvaða lið ‘ráða’ stærstu hverfunum? Hvar liggja víglínurnar? Afhverju ríkir svona mikil óánægja með að Tottenham fái nýja Ólympíuleikvanginn, afhverju ætti West Ham að fá hann frekar og afhverju eru þetta slæmar fréttir fyrir Leyton Orient? Meira »
mið 09.feb 2011 07:00 Elvar Geir Magnússon
Fótbolti og hlaupabrautir eiga ekki saman Á Englandi er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir Ólympíuleikunum sem haldnir verða í London. Enn er ekki búið að ákveða hvað gert verður við nýja Ólympíuleikvanginn eftir að leikunum lýkur en ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafa bæði gert tilkall til hans enda leikvangar þeirra komnir til ára sinna. Meira »
þri 08.feb 2011 10:30 Magnús Þór Jónsson
Fótboltinn og ég Það gladdi mitt geð verulega þegar Fótbolti.net bauð mér það að skrifa pistla inná þessa frábæru síðu og mig langar mikið til að byrja að þakka yfirmönnum síðunnar fyrir það.

Mig langar aðeins til að nota fyrsta tækifærið til að mæra síðuna og um leið kannski aðeins fara yfir mína tengingu við þessa frábæru íþrótt, fótboltann. Meira »
þri 08.feb 2011 08:00 Sigmundur Ó. Steinarsson
Toppurinn að vera í teinóttu! ÞAÐ styttist óðfluga í að 100. Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og KR, sem fagnaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum 1912. Leikurinn fer fram á Kópavogsvellinum 1. maí. Það er vel við hæfi að fyrstu og síðustu meistarafélögin hefji orrustuna í vinsælustu íþróttagrein landsins. Eins og áður þá verða margir kallaðir, en aðeins einn útvalinn. Að leikslokum verður stemningin eins og hjá söngflokknum ABBA - The Winner Takes It All! Meira »
þri 08.feb 2011 07:00 Sam Tillen
Það er heimur fyrir utan England Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá tækifæri til að skrifa fyrir þessa vefsíðu.

Spurningin sem ég fæ alltaf þegar ég fer til Englands er: ‘Hvernig er Ísland?’ Enginn þarna virðist vita eithvað um þetta yndislega land og það er mikil synd. Ég skammaðist mín en var ekki hissa þegar ég sá að Matthías Vilhjálmsson var spurður að því hvort hann ætti heima í snjóhúsi þegar hann gekk í raðir Colchester United. Íslenskir vinir mínir sem hafa spilað á Englandi hafa verið spurðir að því hvort að ísbirnir séu labbandi um og hvort að þeir viti hvað tölva er, ‘Viltu vita hvernig á að kveikja á henni?’ var einn spurður. Ég hef sjálfur verið spurður, ‘hvernig er að búa með mörgæsum?’ Eina svarið sem er þess virði að gefa þá er ‘æðislegt’. Fólk veit ekki einu sinni hvar Ísland er og það veit ekki að það er einungis 3 tíma frá London. Nágranni foreldra minna var í sjokki þegar hann komst að því en hann hélt að ferðin tæki að minnsta kosti helmingi lengri tíma. Meira »
þri 08.feb 2011 06:00 Elvar Geir Magnússon
Móðir allra íþrótta Ef einhver íþrótt getur talist móðir allra íþrótta þá er það fótbolti, sama hvað hver segir. Hægt er að koma með ógrynni af rökum fyrir þessari fullyrðingu enda svo margir þættir fótboltans sem eru heillandi. Einn af þeim sem er í miklu uppáhaldi hjá mér er sú staðreynd að maður þarf ekki að vera góður í fótbolta til að vera góður í fótbolta. Meira »
fim 27.jan 2011 10:27 Sammarinn.com
Stóru brjóstin á Andy Gray Í desember árið 2000 var ég staddur á Radisson hótelinu í Manchesterborg þar sem ég ætlaði að sjá Liverpool sigra Manchester United með marki Danny Murphy daginn eftir. Meira »