Goal.com hefur birt 50 manna lista yfir bestu U18 fótboltamenn heims, leikmennirnir þurfa að vera fæddir eftir 20. janúar 1997. Þetta eru nöfn sem gæti verið málið að setja á minnið. 37 sérfræðingar tóku þátt í valinu en hér að neðan má sjá hvaða tuttugu urðu efstir.
Athugasemdir