Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 21. janúar 2016 18:10
Elvar Geir Magnússon
Topp 20 - Bestu unglingar fótboltaheimsins
Goal.com hefur birt 50 manna lista yfir bestu U18 fótboltamenn heims, leikmennirnir þurfa að vera fæddir eftir 20. janúar 1997. Þetta eru nöfn sem gæti verið málið að setja á minnið. 37 sérfræðingar tóku þátt í valinu en hér að neðan má sjá hvaða tuttugu urðu efstir.
Athugasemdir
banner
banner