
Vestri 1-0 KFR
1-0 Pétur Bjarnason ('83)
1-0 Pétur Bjarnason ('83)
Vestri og KFR áttust við í fyrsta leik dagsins í Mjólkurbikarnum en leikið er í annari umferð.
Vestri, sem er í Lengjudeildinni, lenti í miklu brasi með fjórðu deildarliðið KFR.
Það var ekki fyrr en á 83. mínútu sem eina mark leiksins kom. Það gerði Pétur Bjarnason og hann skaut því Vestra í 32-liða úrslitin eftir hetjulega baráttu KFR.
Þessa stundina eigast við Þróttur R og Víkingur Ó og er staðan 2-0 fyrir Víking í hálfleik.
Markaskorari fenginn af Úrslit.net
Athugasemdir