Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
Niðurtalningin - F er fyrir fótbolta og H er fyrir Hödda Magg
Enski boltinn - Óhefðbundið topplið
Niðurtalningin - Stór prófíll norður eftir heldur rólegan vetur
Niðurtalningin - Þungamiðja menningar í hverfinu
banner
   mið 01. júlí 2020 15:35
Elvar Geir Magnússon
Hlustaðu á hljóðheim landsliðanna - Einkennistónlist Íslands
Icelandair
Mynd: KSÍ
Í dag kynnti KSÍ ekki bara nýja landsliðstreyju og nýtt landsliðsmerki heldur einnig sérstaka tónlist sem fylgir. Um er að ræða hljóðheim sem verður notaður í kringum landsliðið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig:
Sjáðu nýja landsliðstreyju Íslands
Myndband: Nýja landsliðsmerkið kynnt

Hljóðheimur landsliðanna
Tónlistin sem fylgir nýju merki landsliðanna úr hlaði er sérútgáfa af nýrri einkennistónlist íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Henni er ætlað að skapa baráttuhughrif og gera upplifunina sem fylgir því að horfa á íslenskan landsleik einstaka.

Hljóðheimurinn er taktfastur og hvetjandi. Hann undirstrikar seiglu og þrautseigju og skírskotar til Íslands á sterkan hátt. Hrynjandi einkennislagsins vísar til víkingaklappsins og að auki má greina áhrifahljóð út íslenskri náttúru; veðurgný og náttúruumbrot.

Tónlist: Pétur Jónsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner