Núna er hafinn leikur Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn fyrir viku síðan þegar Manchester City tapaði fyrir Chelsea. Liverpool hefur verið með gott forskot í langan tíma og verðskuldar titilinn klárlega.
Það er vaninn að þegar lið tryggir sér deildartitil áður en tímabil klárast, að þá standa andstæðingar heiðursvörð þegar meistarar ganga út á völlinn.
Man City gerði það fyrir Liverpool og má sjá myndband af því hér að neðan.
The champions. pic.twitter.com/SSzfzjvrBo
— Simon Stone (@sistoney67) July 2, 2020
The Reds are out to a guard of honour at the Etihad 👏🔴#MCILIV pic.twitter.com/oVuEuBUR0n
— Liverpool FC (Premier League Champions 🏆) (@LFC) July 2, 2020
Athugasemdir