PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   fim 03. október 2024 13:15
Elvar Geir Magnússon
Enski hópurinn - Stór nöfn snúa aftur
Cole Palmer í leik gegn Íslandi fyrr á árinu.
Cole Palmer í leik gegn Íslandi fyrr á árinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eins og við greindum frá fyrr í dag þá er Dominic Solanke, sóknarmaður Tottenham, meðal leikmanna sem valdir voru í landsliðshóp Englands fyrir Þjóðadeildarleiki gegn Grikklandi og Finnlandi sem spilaðir verða 10. og 13. október.

Kyle Walker og Jude Bellingham snúa aftur í hópinn eftir að hafa verið meiddir í síðasta glugga. Þá eru Phil Foden, Cole Palmer og Ollie Watkins allir í hópnum eftir að hafa dregið sig úr síðasta hóp.

Ekki er pláss fyrir Tino Livramento, Harry Maguire, Jarrod Bowen og Eberechi Eze í hópnum.

Markverðir: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United)

Varnarmenn: Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa), John Stones (Manchester City), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Rico Lewis (Manchester City), Kyle Walker (Manchester City)

Miðjumenn: Conor Gallagher (Atletico Madrid), Kobbie Mainoo (Manchester United), Declan Rice (Arsenal), Cole Palmer (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Phil Foden (Manchester City), Jude Bellingham (Real Madrid)

Sóknarmenn:fa Jack Grealish (Manchester City), Anthony Gordon (Newcastle United), Harry Kane (Bayern München), Noni Madueke (Chelsea) Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa), Dominic Solanke (Tottenham Hotspur)
Athugasemdir
banner
banner
banner