Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 04. desember 2021 17:53
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Blackburn í góðum gír
Ben Brereton skoraði sigurmark Blackburn
Ben Brereton skoraði sigurmark Blackburn
Mynd: Getty Images
Ben Brereton var enn og aftur hetja Blackburn Rovers sem vann Preston 1-0 í ensku B-deildinni í dag en liðið hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum.

Saga Brereton er ótrúleg en hann er fæddur og uppalinn á Bretlandseyjum en eftir að stuðningsmenn komust að því að hann væri ættaður frá Síle kölluðu þeir eftir því að hann yrði valinn í landsliðið.

Það gekk að óskum og í dag er að hann að raða inn fyrir bæði Síle og Blackburn. Hann gerði sigurmark liðsins í dag og er Blackburn nú í 4. sæti með 36 stig.

Blackpool tapaði fyrir Luton, 3-0. Daníel Leó Grétarsson var ekki í hópnum hjá Blackpool og þá var Jón Daði Böðvarsson ekki í hóp hjá Millwall sem vann Birmingham, 3-1.

Úrslit og markaskorarar:

Barnsley 1 - 1 Huddersfield
0-1 Lewis OBrien ('33 )
1-1 Carlton Morris ('45 )

Blackburn 1 - 0 Preston NE
1-0 Ben Brereton ('54 )

Blackpool 0 - 3 Luton
0-1 Sonny Bradley ('42 )
0-2 Elijah Adebayo ('54 )
0-3 Jordan Clark ('90 )

Bristol City 1 - 0 Derby County
1-0 Alex Scott ('16 )

Cardiff City 2 - 3 Sheffield Utd
1-0 Mark Harris ('32 )
1-1 Morgan Gibbs-White ('61 )
1-2 Billy Sharp ('73 )
1-3 David McGoldrick ('75 )
2-3 Mark Mcguinness ('90 )
Rautt spjald: Sean Morrison, Cardiff City ('52)

Middlesbrough 1 - 0 Swansea
1-0 Isaiah Jones ('26 )

Millwall 3 - 1 Birmingham
1-0 Murray Wallace ('10 )
2-0 Tom Bradshaw ('41 )
2-1 Troy Deeney ('56 )
3-1 George Evans ('74 )

Nott. Forest 2 - 0 Peterborough United
1-0 James Garner ('72 )
2-0 Ryan Yates ('84 )

Reading 1 - 1 Hull City
1-0 Andrew Carroll ('45 )
1-1 Mallik Wilks ('55 )
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner