Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 05. ágúst 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Sú Besta á sunnudaginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fjórir leikir fara fram í Bestu deildinni á sunnudaginn. Tveir klukkan 17 og tveir klukkan 19:15


Klukkan 17 mætast FH og KA á Kaplakrikavelli annars vegar og KR og ÍBV á Meistaravöllum hins vegar. Tvö efstu liðin eiga útileik kl 19:15. Breiðablik mætir Stjörnunni og Víkingur heimsækir Fram.

Breiðablik og Víkingur vonast til að halda góðum dampi fyrir síðari viðureignina í Sambandsdeildinni ytra á fimmtudaginn næsta.

Á morgun fá Blikar lið Keflavíkur í heimsókn í Bestu deild kvenna. Valur vann Þór/KA í gær svo Breiðablik vonast til að halda í við Val á toppnum en Keflavík fær tækifæri til að fjarlægjast botninn.

Alla leiki helgarinnar má sjá hér fyrir neðan. Heil umferð í Lengjudeild karla og fjórir í Lengjudeild kvenna.

föstudagur 5. ágúst

Besta-deild kvenna
19:15 Breiðablik-Keflavík (Kópavogsvöllur)

Lengjudeild karla
19:15 KV-Grótta (KR-völlur)
19:15 Kórdrengir-Fjölnir (Framvöllur)
19:15 Afturelding-HK (Malbikstöðin að Varmá)
20:00 Fylkir-Grindavík (Würth völlurinn)

Lengjudeild kvenna
18:00 Víkingur R.-Fylkir (Víkingsvöllur)
19:15 Haukar-Tindastóll (Nettóhöllin-gervigras)
19:15 Augnablik-HK (Kópavogsvöllur)

2. deild karla
19:15 Reynir S.-Njarðvík (BLUE-völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 KH-ÍR (Valsvöllur)

3. deild karla
18:30 Augnablik-KH (Fífan)
19:15 KFG-Vængir Júpiters (Samsungvöllurinn)

4. deild karla - A-riðill
20:00 KFB-Reynir H (OnePlus völlurinn)

4. deild karla - B-riðill
19:00 RB-Tindastóll (Nettóhöllin)
20:00 Stokkseyri-SR (Stokkseyrarvöllur)

4. deild karla - D-riðill
19:15 Hamar-Smári (Grýluvöllur)
19:30 GG-Álafoss (Grindavíkurvöllur)
19:30 Ýmir-KFR (Kórinn - Gervigras)

4. deild karla - E-riðill
19:00 Spyrnir-Einherji (Fellavöllur)

laugardagur 6. ágúst

Lengjudeild karla
14:00 Þór-Vestri (SaltPay-völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Grindavík (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
14:00 Víkingur Ó.-Höttur/Huginn (Ólafsvíkurvöllur)
15:00 Magni-ÍR (Grenivíkurvöllur)
15:00 Haukar-Völsungur (OnePlus völlurinn)
16:00 Þróttur R.-KF (AVIS völlurinn)

2. deild kvenna
14:00 Hamar-Einherji (Grýluvöllur)
14:00 ÍH-Sindri (Skessan)
14:00 Fram-Grótta (Framvöllur - Úlfarsárdal)
17:30 KÁ-Völsungur (Ásvellir)

3. deild karla
14:00 Kormákur/Hvöt-Sindri (Blönduósvöllur)
14:00 Elliði-ÍH (Fylkisvöllur)
14:00 KFS-Víðir (Týsvöllur)

4. deild karla - A-riðill
14:00 Kría-Árbær (Vivaldivöllurinn)
14:00 Hvíti riddarinn-Skallagrímur (Malbikstöðin að Varmá)

4. deild karla - E-riðill
15:00 Hamrarnir-Boltaf. Norðfj. (KA-völlur)
16:00 Máni-Samherjar (Mánavöllur)

sunnudagur 7. ágúst

Besta-deild karla
17:00 FH-KA (Kaplakrikavöllur)
17:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
19:15 Stjarnan-Breiðablik (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Víkingur R. (Framvöllur - Úlfarsárdal)

2. deild karla
14:00 KFA-Ægir (Fjarðabyggðarhöllin)

4. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-Ísbjörninn (Olísvöllurinn)


Athugasemdir
banner
banner