Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   mán 05. september 2022 18:51
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Hojlund kominn á blað hjá Atalanta - Allt jafnt í Salerno
Rasmus Hojlund skoraði fyrsta mark sitt fyrir Atalanta
Rasmus Hojlund skoraði fyrsta mark sitt fyrir Atalanta
Mynd: EPA
Danski sóknarmaðurinn Rasmus Hojlund gerði sitt fyrsta mark fyrir Atalanta í 2-0 sigri liðsins á nýliðum Monza í Seríu A á Ítalíu í kvöld.

Atalanta tók áhættu á Hojlund og greiddi austurríska félaginu Sturm Graz 17 milljónir evra fyrir þjónustu hans en við fyrstu sýn virðist það hafa verið áhættunnar virði.

Hann gerði fyrsta mark sitt fyrir félagið í kvöld og það í þriðja leik sínum en hann kom liðinu yfir á 57. mínútu áður en brasilíski varnarmaðurinn Marlon gerði sjálfsmark átta mínútum síðar.

Þessi sigur Atalanta kemur því í toppsætið en það er með þrettán stig úr fyrstu fimm leikjunum.

Salernitana og Empoli gerðu þá 2-2 jafntefli í Salerno. Sam Lammers jafnaði metin fyrir Empoli þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Salernitana hefur byrjað ágætlega og er með sex stig en Empoli aðeins fjögur

Úrslit og markaskorarar:

Monza 0 - 2 Atalanta
0-1 Rasmus Hojlund ('57 )
1-1 Marlon ('65 , sjálfsmark)

Salernitana 2 - 2 Empoli
0-1 Martin Satriano ('31 )
1-1 Pasquale Mazzocchi ('39 )
2-1 Boulaye Dia ('61 )
2-2 Sam Lammers ('81 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner