Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
   þri 06. maí 2025 09:15
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Þrumustuðið í Kópavogi og sigurmark Gylfa
Öll mörk umferðarinnar
Halldór Árnason og Óskar Hrafn Þorvaldsson féllust í faðma.
Halldór Árnason og Óskar Hrafn Þorvaldsson féllust í faðma.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur, Vestri og Breiðablik eru jöfn að stigum eftir gríðarlega skemmtilega 5. umferð Bestu deildarinnar. Það er nóg að ræða á kaffistofum landsins.

Hér má sjá öll mörk umferðarinnar, þar á meðal mörkin sex sem skoruð voru í stórleik Breiðabliks og KR í Kópavoginum.

Breiðablik 3 - 3 KR
1-0 Tobias Bendix Thomsen ('53 )
2-0 Tobias Bendix Thomsen ('60 )
2-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('67 )
2-2 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('71 )
2-3 Finnur Tómas Pálmason ('81 )
3-3 Kristófer Ingi Kristinsson ('92 )
Lestu um leikinn



Afturelding 3 - 0 Stjarnan
1-0 Hrannar Snær Magnússon ('9 )
2-0 Georg Bjarnason ('57 )
3-0 Aron Jóhannsson ('64 )
Lestu um leikinn



Víkingur R. 3 - 2 Fram
1-0 Davíð Örn Atlason ('18 )
2-0 Erlingur Agnarsson ('27 )
2-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('36 )
3-1 Gylfi Þór Sigurðsson ('79 )
3-2 Róbert Hauksson ('91 )
Lestu um leikinn



FH 3 - 0 Valur
1-0 Patrick Pedersen ('17 , sjálfsmark)
2-0 Kristján Flóki Finnbogason ('30 )
3-0 Dagur Traustason ('79 )
Lestu um leikinn



ÍBV 0 - 2 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic ('44 )
0-2 Gunnar Jónas Hauksson ('94 )
Lestu um leikinn



ÍA 3 - 0 KA
1-0 Jón Gísli Eyland Gíslason ('2 )
2-0 Viktor Jónsson ('18 )
3-0 Viktor Jónsson ('93 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Markaregn og málaliðar
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 4 5 52 - 33 +19 40
2.    Víkingur R. 21 11 6 4 40 - 27 +13 39
3.    Stjarnan 21 11 4 6 41 - 34 +7 37
4.    Breiðablik 20 9 6 5 36 - 31 +5 33
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    Fram 21 8 4 9 30 - 29 +1 28
7.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
8.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
9.    KA 21 7 5 9 25 - 38 -13 26
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Athugasemdir
banner