Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 07. janúar 2021 18:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arsenal fær 120 milljón punda lán
Stan Kroenke og Chips Keswick. Kroenke er stærsti hluthafi í Arsenal, á tæp 63% í félaginu.
Stan Kroenke og Chips Keswick. Kroenke er stærsti hluthafi í Arsenal, á tæp 63% í félaginu.
Mynd: Getty Images
Arsenal hefur fengið 120 milljón punda lán frá enska bankanum. Félagið gat sótt um lánið þar sem það uppfyllir kröfur um að fá slíkt viðskiptalán.

Félagið fær lánið til að hjálpa því að tækla áhrif heimsfaraldursins.

Mail vekur athygli á því að Arsenal keypti Thomas Partey á 45 milljónir punda og greiði Mesut Özil ofurlaun, þrátt fyrir það uppfyllir félagið þessar kröfur.

Tottenham fékk 175 milljón punda lán síðasta sumar þar sem félagið uppfyllti sömu kröfur.

Lánið er til skamms tíma og byrjar félagið að greiða það til baka í maí á þessu ári.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner