Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   sun 07. mars 2021 05:55
Victor Pálsson
Spánn í dag - Stórleikur í Madríd
Það eru fjórir leikir spilaðir í spænska boltanum í dag og þar á meðal fer fram stórleikur í Madríd-borg.

Atletico Madrid og Real Madrid mætast á heimavelli Atletico í leik sem skiptir gríðarlegu máli í toppbaráttunni.

Real er fyrir leikinn í þriðja sætinu á eftir Atletico og Barcelona og er fimm stigum frá toppsætinu.

Með sigri getur Real komist upp að hlið Atletico sem á þó leik til góða á bæði Börsunga og nágranna sína.

Fleiri leikir verða í boði fyrir spænska knattspyrnuaðdáendur en dagskrána í heild sinni má sjá hér að neðan.

sunnudagur 7. mars

13:00 Huesca - Celta (Stöð 2 Sport 3)
15:15 Atletico Madrid - Real Madrid (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Real Sociedad - Levante
20:00 Athletic - Granada CF
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner