Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 07. apríl 2020 08:30
Hafliði Breiðfjörð
Tvö námskeið hjá Coerver Coaching á internetinu í dymbilvikunni
Mynd: Coerver Coaching
Mynd: Coerver Coaching
Coerver Coaching verður með tvö námskeið í þessari viku nánar tiltekið fim 09. apríl og fös 10. apríl.

Námskeiðið fim 09. apríl er ætlað iðkendum og foreldrum en námskeiðið fös 10. apríl er ætlað þjálfurum.

Eru námskeiðin samstarfsverkefni allra landa Coerver Coaching á Norðurlöndum.

Námskeiðin verða mestmegnis í höndum Brad Douglass fræðslustjóra Coerver Coaching. En hann hefur komið nokkrum sinnum hingað til lands og haldið þjálfaranámskeið.

Einnig koma að námskeiðunum nokkrir af yfirþjálfurum Coerver Coaching á Norðurlöndum.

Námskeiðin fara fram á ensku.

Námskeiðið fyrir iðkendur og forelda 09. apríl:

Um er að ræða kynningu og verklega sýninikennslu á æfingum sem foreldrar geta æft með börnum sínum.

Ávinningur iðkenda og foreldra:
- 1,5 klst námskeið
- Aðgangur að öllum æfinga og kennslumyndböndunum á námskeiðinu.
- Einstaklingsþjálfun á þremur stigum(yfir 50 æfingar sem innihalda knattstjórnun, 1v1 gabbhreyfingar, snúningar og stefnubreytingar).

Þjálfaranámskeið Level 1:
Um er að ræða 90 min námskeið. Þátttakendur fá aðgang að öllum æfingamyndböndunum á námskeiðinu. Yfirlit yfir bóklega hluta námskeiðsins og fullan aðgang að æfingasafni Coerver Coaching í 3 mánuði.

Skráning er hafin á námskeiðin og fara fram hér eða á póstfanginu [email protected].

Hér er hlekkur inn á youtube síðu Coerver Coaching á Norðurlöndunum hvar er að finna skemmtilega heimaæfingar.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner