Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
   fim 07. desember 2023 12:16
Elvar Geir Magnússon
Beðið frétta af meiðslum Mbeumo
Bryan Mbeumo.
Bryan Mbeumo.
Mynd: EPA
Bryan Mbeumo meiddist á ökkla þegar lið hans Brentford tapaði gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Thomas Frank stjóri Brentford segir að beðið sé fregna af meiðslunum en Mbeumo er markahæsti leikmaður Brentford.

Neal Maupay liðsfélagi Mbeumo segir að aðrir leikmenn þurfi að stíga upp á meðan Mbeuomo er fjarverandi.

„Bryan er einn okkar besti leikmaður og það var ekki gaman að sjá hann þurfa að fara af velli. Við söknuðum hans en það er engin afsökun. Vonandi er þetta ekki slæmt, vonandi snýr hann fljótlega aftur," segir Maupay.

Brentford er í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner