Bayern setur meiri kraft í viðræður við Musiala - Newcastle fylgist með Sane - Barcelona vill Kimmich
banner
   fim 08. ágúst 2024 09:31
Elvar Geir Magnússon
Retegui mættur í læknisskoðun hjá Atalanta
Retegui hefur skorað fjögur mörk í tólf landsleikjum fyrir Ítalíu.
Retegui hefur skorað fjögur mörk í tólf landsleikjum fyrir Ítalíu.
Mynd: EPA
Ítalski landsliðssóknarmaðurinn Mateo Retegui er í læknisskoðun hjá Atalanta sem er að kaupa hann frá Genoa. Honum er ætlað að fylla skarð Gianluca Scamaca sem verður lengi frá vegna meoðsla.

Atlanta og Genoa náðu samkomulagi um kaupverð að heildarverðmæti 25 milljónum evra í gærkvöldi.

Þegar hinn 25 ára gamli Retegui hefur lokið læknisskoðun mun hann halda til Bergamó og ganga frá skiptum.

Scamacca verður frá í sex mánuði að minnsta kosti og því fór Atalanta út á markaðinn.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner