Ítalski landsliðssóknarmaðurinn Mateo Retegui er í læknisskoðun hjá Atalanta sem er að kaupa hann frá Genoa. Honum er ætlað að fylla skarð Gianluca Scamaca sem verður lengi frá vegna meoðsla.
Atlanta og Genoa náðu samkomulagi um kaupverð að heildarverðmæti 25 milljónum evra í gærkvöldi.
Þegar hinn 25 ára gamli Retegui hefur lokið læknisskoðun mun hann halda til Bergamó og ganga frá skiptum.
Scamacca verður frá í sex mánuði að minnsta kosti og því fór Atalanta út á markaðinn.
Atlanta og Genoa náðu samkomulagi um kaupverð að heildarverðmæti 25 milljónum evra í gærkvöldi.
Þegar hinn 25 ára gamli Retegui hefur lokið læknisskoðun mun hann halda til Bergamó og ganga frá skiptum.
Scamacca verður frá í sex mánuði að minnsta kosti og því fór Atalanta út á markaðinn.
#Retegui, visite con l’#Atalanta alla clinica “La Madonnina” di Milano pic.twitter.com/yc0NxaHsQm
— Alfredo Pedullà (@AlfredoPedulla) August 8, 2024
Athugasemdir