Amad semur við Man Utd - Mbeumo á óskalista Arsenal - Ipswich er að kaupa Philogene
   fim 09. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Breiðholtsslagur í Reykjavíkurmótinu
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Leiknir og ÍR eigast við í Breiðholtsslag í Reykjavíkurmótinu í kvöld.

Þetta er annar leikur beggja liða í mótinu en Leiknir gerði 2-2 jafntefli gegn Fjölni í fyrstu umferð á meðan ÍR valtaði yfir Víking 6-1.


Liðin tókust á í Lengjudeildinni í sumar og munu einnig gera það næsta sumar en bæði lið unnu heimaleiki sína innbyrðis á síðustu leiktíð.

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Leiknir R.-ÍR (Domusnovavöllurinn)


Athugasemdir
banner
banner
banner