Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
banner
   fös 09. júní 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía um helgina - Spezia og Verona mætast í úrslitaleik
Mynd: EPA

Síðasti leikur ítalska deildartímabilsins fer fram á sunnudaginn þegar Verona og Spezia eigast við í úrslitaleik um sæti í Serie A á Mapei leikvanginum, heimavelli Sassuolo.


Verona og Spezia enduðu jöfn á stigum eftir dramatíska lokaumferð þar sem Spezia tapaði gegn Roma eftir að hafa fengið vítaspyrnu á sig í uppbótartíma.

Liðin enduðu þar með bæði með 31 stig og deila síðasta fallsæti deildarinnar. Vegna nýrrar reglu í ítölsku deildinni er alltaf úrslitaleikur þegar lið enda jöfn á stigum í mikilvægu sæti.

Áður fyrr voru það innbyrðisviðureignir sem töldu og þá hefði Spezia haft betur eftir sigur í Veróna í nóvember.

Sunnudagur:
18:45 Spezia - Verona (Stöð 2 Sport 2)


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 6 5 0 1 15 3 +12 15
2 Milan 6 5 0 1 13 8 +5 15
3 Juventus 6 4 1 1 12 6 +6 13
4 Atalanta 6 4 0 2 11 5 +6 12
5 Napoli 6 3 2 1 12 6 +6 11
6 Lecce 6 3 2 1 8 5 +3 11
7 Fiorentina 6 3 2 1 12 10 +2 11
8 Frosinone 6 2 3 1 9 8 +1 9
9 Sassuolo 6 3 0 3 11 12 -1 9
10 Torino 6 2 2 2 6 7 -1 8
11 Genoa 6 2 1 3 8 9 -1 7
12 Lazio 6 2 1 3 7 8 -1 7
13 Bologna 6 1 4 1 3 4 -1 7
14 Verona 6 2 1 3 4 6 -2 7
15 Monza 6 1 3 2 4 7 -3 6
16 Roma 6 1 2 3 13 11 +2 5
17 Salernitana 6 0 3 3 4 10 -6 3
18 Udinese 6 0 3 3 2 10 -8 3
19 Empoli 6 1 0 5 1 13 -12 3
20 Cagliari 6 0 2 4 2 9 -7 2
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner