Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
banner
   sun 11. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Alfreð ekki klár í slaginn gegn slakasta liðinu
Það fara fram tveir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í dag, sunnudag.

Schalke, sem hefur átt hörmulegt tímabil, mætir Íslendingaliði Augsburg klukkan 13:30. Schalke er á botni deildarinnar með tíu stig og er svo gott sem fallið. Augsburg er um miðja deild.

Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Augsburg, hefur verið að glíma mikið við meiðsli á tímabilinu og hann er ekki klár í slaginn í dag - því miður.

Köln og Mainz mætast svo klukkan 16:00 en báðir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á Viaplay.

sunnudagur 11. apríl
13:30 Schalke 04 - Augsburg
16:00 Köln - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner