Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   mán 12. september 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Dómarar á Spáni í verkfall - Vilja sömu laun og í karladeildinni
Kvenaboltinn
Dómari í spænsku karladeildinni gefur Joules Kounde rautt spjald
Dómari í spænsku karladeildinni gefur Joules Kounde rautt spjald
Mynd: EPA

Spænska kvennadeildin átti að fara af stað um helgina en ekkert varð úr því vegna þess að dómararnir fóru í verkfall.


Það var ekki búið að staðfesta þetta áður en leikirnir áttu að hefjast svo leikmenn voru klárir í slaginn en enginn dómari mætti á svæðið.

Dómarasambandið sendi kvörtunarbréf til knattspyrnusambandsins sem svaraðu um hæl að það tæki ekki við fjárkúgun.

Barcelona vann Meistaradeildina árið 2021 og hefur unnið spænsku deildina síðustu þrjú ár.


Athugasemdir
banner
banner