Heung-Min Son, leikmaður Tottenham, hefur verið valinn leikmaður október mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.
Son skoraði fjögur mörk í mánuðinum og þar á meðal tvö í 6-1 útisigri gegn Manchester United.
Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, var valinn stjóri mánaðarins.
Wolves náði í tíu stig af tólf mögulegum í október.
Son skoraði fjögur mörk í mánuðinum og þar á meðal tvö í 6-1 útisigri gegn Manchester United.
Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, var valinn stjóri mánaðarins.
Wolves náði í tíu stig af tólf mögulegum í október.
Manuel Lanzini, miðjumaður West Ham, var verðlaunaður fyrir mark mánaðarins en hann skoraði með stórglæsilegu skoti á lokasekúndunum í 3-3 jafntefli gegn Tottenham.
"Oh, it's glorious! Sensational hit." 💥@WestHam midfielder @manulanzini is the @premierleague Goal of the Month winner for October.#BeAKing pic.twitter.com/b61aKstRTm
— Budweiser Football (@budfootball) November 13, 2020
Athugasemdir