Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 14. febrúar 2020 19:10
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Wolves og Leicester: Traore og Moutinho á bekkinn
Adama Traore getur reynst afar sterkt vopn af bekknum.
Adama Traore getur reynst afar sterkt vopn af bekknum.
Mynd: Getty Images
Wolves tekur á móti Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Úlfarnir, sem sitja í níunda sæti með 35 stig, gera tvær breytingar á liðinu sem gerði markalaust jafntefli við Manchester United fyrir tveimur vikum.

Leander Dendoncker og Pedro Neto koma inn í byrjunarliðið fyrir Joao Moutinho og Adama Traore sem byrja á bekknum.

Brendan Rodgers, stjóri Leicester, gerir aftur á móti enga breytingu eftir 2-2 jafntefli við Chelsea í síðustu umferð.

Leicester er í þriðja sæti deildarinnar, með 49 stig.

Wolves: Patricio, Boly, Coady, Saiss, Doherty, Dendoncker, Neves, Jonny, Neto, Jimenez, Diogo Jota
Varamenn: Ruddy, Kilman, Buur, Moutinho, Gibbs-White, A. Traore, Podence

Leicester: Schmeichel, Pereira, Evans, Soyuncu, Chilwell, Choudhury, Tielemans, Maddison, Perez, Barnes, Vardy
Varamenn: Ward, Justin, Morgan, Praet, Albrighton, Gray, Iheanacho
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner