Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   sun 14. ágúst 2022 21:59
Ívan Guðjón Baldursson
4. deild: Daníel Freyr setti þrennu gegn Afríku
Stemningin skiptir stundum meira máli heldur en úrslitin.
Stemningin skiptir stundum meira máli heldur en úrslitin.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Afríka 0 - 4 KÁ
0-1 Sindri Hrafn Jónsson ('47 )
0-2 Daníel Freyr Ólafsson ('53 )
0-3 Daníel Freyr Ólafsson ('64 )
0-4 Daníel Freyr Ólafsson ('79 )


KÁ heimsótti Afríku á Álftanes og var staðan markalaus í leikhlé en flóðgáttirnar opnuðust í síðari hálfleik.

Sindri Hrafn Jónsson kom KÁ yfir í upphafi háfleiksins og svo gerði Daníel Freyr Ólafsson sér lítið fyrir og setti þrennu á tæpum hálftíma.

Lokatölur urðu því 0-4 og er Afríka áfram á botni B-riðils, stigalaus eftir 13 umferðir. KÁ er í efri hluta riðilsins með 22 stig en á ekki möguleika á úrslitakeppni.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner