Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
banner
   fim 14. september 2023 16:08
Fótbolti.net
Eggert Aron - Ákvörðunin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það vakti mikla athygli í lok félagaskiptagluggans að Eggert Aron Guðmundsson skyldi ákveða að vera um kyrrt hjá Stjörnunni þegar honum stóð til boða að semja við félög erlendis.

Eggert ræddi við Sæbjörn Steinke um ákvörðun sína. Ákvörðunin var erfið en Eggert þurfti að horfa í marga hluti þegar hann var að vega og meta hvað væri best fyrir sig.

Eggert ræðir í viðtalinu einnig um U19, U21, Jökul Elísabetarson, föst leikatriði Stjörnunnar og ýmislegt fleira.

Viðtalið má nálgast í spilaranum efst sem og í öllum hlaðvarpsveitum.

Fréttin í lok gluggans:
Eggert Aron tók risastóra ákvörðun - Hafnaði sjálfur tilboðum
Athugasemdir
banner