Fimm leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni þar sem Manchester City er farið að anda í hálsmálið á Nottingham Forest í þriðja sætinu.
Erling Haaland var í fyrsta sinn fyrirliði City í dag en hann fær ekki fyrirsagnirnar, þær falla í hlut egypska framherjans Omar Marmoush sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik í 4-0 sigri á Newcastle United.
Á sama tíma tapaði Nottingham Forest fyrir Fulham á útivelli og eftir leikina skilja liðin aðeins þrjú stig í 3. og 4. sætinu.
Aston Villa 1 - 1 Ipswich Town
0-1 Liam Delap ('56 )
1-1 Ollie Watkins ('69 )
Rautt spjald: Axel Tuanzebe, Ipswich Town ('40)
Fulham 2 - 1 Nott. Forest
1-0 Emile Smith-Rowe ('15 )
1-1 Chris Wood ('37 )
2-1 Calvin Bassey ('62 )
Manchester City 4 - 0 Newcastle
1-0 Omar Marmoush ('19 )
2-0 Omar Marmoush ('24 )
3-0 Omar Marmoush ('33 )
4-0 James Mcatee ('84 )
Southampton 1 - 3 Bournemouth
0-1 Dango Ouattara ('14 )
0-2 Ryan Christie ('16 )
1-2 Kamaldeen Sulemana ('72 )
1-3 Marcus Tavernier ('83 )
West Ham 0 - 1 Brentford
0-1 Kevin Schade ('4 )
Athugasemdir