Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   mið 15. júlí 2020 11:45
Fótbolti.net
Tíu sem gætu tekið við KA
Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA en þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag. KA er með þrjú stig eftir fimm leiki í Pepsi Max-deildinni. Hér að neðan má sjá lista yfir mögulega þjálfara sem gætu tekið við stjórnartaumunum hjá KA en næsti leikur liðsins er gegn Gróttu á laugardag.
Athugasemdir